fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

bær

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Pressan
23.01.2019

Úr fjarlægð líkist bærinn Burj al Babas litlum bæ úr Disney-mynd. En hann er raunverulegur og er í Bolu í Tyrklandi. Nú stendur bærinn auður því þetta metnaðarfulla byggingarverkefni virðist farið út um þúfur. Fyrirtækið Sarot Group, sem stóð fyrir verkefninu, var úrskurðað gjaldþrota í nóvember en þá var búið að byggja tæplega 600 hallir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af