fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bændur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

EyjanFastir pennar
04.04.2024

Hér eins og annars staðar viðurkenna flokkar, sem byggja á hugmyndafræði frjálsrar samkeppni, nauðsyn þess að styðja landbúnað með ýmsum hætti. En þegar þingmenn, sem segjast sjálfir vera frjálslyndir, skilja ekki lengur eigin hugmyndafræði verður rökstuðningur ákvarðana þeirra oft mótsagnakenndur. Þingmenn stjórnarflokkanna komu sjálfum sér í slík vandræði á dögunum þegar þeir rökstuddu afnám samkeppni Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
01.04.2024

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

EyjanFastir pennar
08.02.2024

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Fréttir
26.07.2023

Samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar hefur hún kært tvo bændur á Norðurlandi vestra til lögreglu fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis. Segir í tilkynningunni að bændurnir tveir hafi neitað að afhenda stofnuninni kindur sem þeir höfðu fengið frá nágrannabæ en á þeim bæ hafi allt fé verið skorið niður vegna riðusmits. Það er álit stofnunarinnar að með synjun Lesa meira

Rúmlega hálf milljón indverskra bænda mótmælti

Rúmlega hálf milljón indverskra bænda mótmælti

Pressan
06.09.2021

Í gær söfnuðust rúmlega 500.000 bændur saman í Muzaffarnagar á Indlandi til að mótmæla þremur nýjum lögum um landbúnað og þrýsta á ríkisstjórnina um að draga þau til baka. Bændurnir segjast ætla að mótmæla í öllum bæjum Uttar Pradesh, fjölmennasta ríkis landsins, til að þrýsta á ríkisstjórnina. Þetta eru fjölmennustu mótmæli bænda í landinu í tæpt ár en þeir Lesa meira

Segir fríverslunarsamninginn við Breta í lagi

Segir fríverslunarsamninginn við Breta í lagi

Eyjan
07.06.2021

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að bændur telji sig geta unnið með þann fríverslunarsamning sem gerður hefur verið á milli Íslands og Bretlands í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samningurinn hafi verið staðfestur fyrir helgi. Í honum felst að viðskiptakjör landanna verða að mestu óbreytt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af