Móðir vill koma sonunum út og auglýsir í Bændablaðinu – „Með þrjá drengi gefins á gott heimili“
FókusÁ árum áður þegar DV kom út á prenti voru einkamálaauglýsingar blaðsins vinsælar. Auglýsendur mættu jafnvel með handskrifaða auglýsingu í Þverholt þar sem fjölmiðilinn var lengi til húsa, greiddu fyrir og mættu svo einhverju síðar til að sækja skrifleg svör sem borist höfðu. Í dag má segja að Bændablaðið hafi tekið við þessu þarfaverki, að Lesa meira
Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus„Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum,“ segir í grein í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Skemmtilegar einkamálaauglýsingar blaðsins hafa vakið mikla athygli þegar auglýst eftir maka. Bændablaðið bætir nú um betur og birtir lista yfir 11 einhleypa bændur með fullu nafni, mynd og lýsingu nokkurra þeirra um hvernig (drauma)makinn Lesa meira
Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni
EyjanSamkvæmt síðustu mælingu er Bændablaðið mest lesna blað landsins. Blaðið er fjölbreytt og höfðar síður en svo eingöngu til bænda. Það liggur frammi á hundruðum staða um allt land, auk þess að vera dreift til áskrifenda og félagsmanna í Bændasamtökum Íslands. Hætt var dreifingu á öll lögbýli í landinu eftir að Pósturinn hækkaði fjöldreifinguna um Lesa meira
Einkamálaauglýsing Bændablaðsins vekur enn á ný athygli – „Óskar eftir vænum grip til undaneldis“
FréttirÓvíst er hvort kona sem kallar sig Jöklarósin hafi lesið frétt DV frá í gær þar sem áströlsk kona leitaði á náðir netverja til að finna myndarlegan viðskiptavin hennar, en í frétt DV sagði: „Ef Bændablaðið væri gefið út í Ástralíu hefði auglýsing þar líklega skilað árangri!“ Sjá einnig: Kolféll fyrir ókunnugum viðskiptavini – Leitaði Lesa meira
Borgardrengur leitar að kvonfangi – „Einkar vænlegur til undaneldis, óvenju framfallegur og hreyfingagóður“
FókusEinhleypar konur geta nú lagt Tinder og öðrum stefnumótaforritum og skundað á Eyjafjarðarsvæðið um helgina, þar bíður nefnilega borgardrengur eftir ástinni. Sá hængur er hins vegar á að öll ætt hans verður mætt líka, í það minnsta þeir sem eiga heimangengt þessa helgina. „Borgardrengur leitar að kvonfangi. Vel ættaður, rauðbirkinn drengur á fertugsaldri. Verður aðgengilegur Lesa meira
Segir kapítalisma og landbúnað ekki fara saman: „Kapítalísk hugsun sem er rót umhverfisvandans“
EyjanBókin What Every Enviromentalist Needs to Know About Capitalism eftir þá Fred Magdoff og John Bellamy Foster kom út fyrr á þessu ári. Hún heitir í íslenskri þýðingu Þorvalds Þorvaldssonar Það sem allir umhverfissinnar þurfa að vita um kapítalisma. Magdoff hélt fyrirlestur um efni bókarinnar hér á landi fyrir skemmstu, en hann er prófessor emeritus Lesa meira
Innflutningur á ófrystu hráu kjöti: Hætta eða hræðsluáróður ?
EyjanMikill styr hefur staðið um frjálsan innflutning á hráu kjöti hingað til lands undanfarið. Verslunargeirinn berst fyrir frjálsum innflutningi í nafni fjölbreytni og lágs vöruverðs fyrir kúnna sína og virðist hafa lög og reglur sín megin miðað við fyrirliggjandi frumvörp og úrskurð dómstóla. Á hinn bóginn benda bændur og talsmenn þeirra á, að erlent kjöt Lesa meira