fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bækurnar mínar

„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“

„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“

Fókus
01.09.2018

Róbert Marvin, rithöfundur og höfundur bókanna Konur húsvarðarins, Umsátur og Litakassinn, hefur ekki setið auðum höndum og er með barna- og unglingaspennusögu sem kemur út í haust sem ber nafnið Vitinn. En hvaða bækur eru í uppáhaldi hjá honum? Hver er eftirlætisbarnabókin? Þegar ég hugsa til baka þá voru Ævintýra-bækurnar og Fimm-bækurnar eftir Enid Blyton Lesa meira

Sigþrúður Gunnarsdóttir: „Heimsljós er sú bók sem mér þykir vænst um“

Sigþrúður Gunnarsdóttir: „Heimsljós er sú bók sem mér þykir vænst um“

19.08.2018

Sigþrúður Gunnarsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur og þýðandi, lifir og hrærist í bókum alla daga, sem ritstjóri barnabóka hjá Forlaginu. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá henni? Hvaða barnabók er í eftirlæti? „Bækurnar um Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren. Það er svo fallegur tónn í þessum bókum, svo ofsalega mikil hlýja í bland Lesa meira

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

15.07.2018

Rithöfundurinn Gunnar Helgason er að leggja lokahönd á næstu bók sína, Siggi sítróna, sem fjallar um Stellu og fjölskyldu hennar: Mömmu Klikk, Pabba prófessor og Ömmu best en bókin kemur út um mánaðamótin október/nóvember. Barnabækur Gunnars hafa slegið í gegn hjá lesendum og þar á meðal bækur hans um fótboltastrákinn Jón Jónsson. Gunnar fékk Vorvindaverðlaun Lesa meira

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

07.07.2018

Rithöfundurinn Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Árið 2016 gaf hann út sína fyrstu bók, smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita og í fyrra kom út hans fyrsta skáldsaga, Formaður húsfélagsins. Hvaða barnabók er í eftirlæti? „Mig minnir að sem barn hafi ég aðallega lesið teiknimyndasögur, Lesa meira

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

01.07.2018

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir gaf fyrir síðustu jól út sína fjórðu bók, Refurinn, sem kom nýlega í verslanir í kiljuformi. Refurinn hefur verið vinsæll hjá lesendum, enda ekki bara hörkuspennandi, heldur tekur efnið einnig á mikilvægum málum í samfélagi okkar. Sólveig er leikari og hefur komið fram á sviði, í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf að Lesa meira

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

15.06.2018

Rithöfundurinn og leikskáldið Lilja Sigurðardóttir fékk Grímuverðlaunin árið 2014 fyrir leikrit ársins, Stóru börnin. Árið 2009 sendi hún frá sér fyrstu bók sína, Spor, sem fékk góðar viðtökur hér heima. Þríleikur hennar um Sonju, einstæða móður sem stundar eiturlyfjasmygl, hlaut góðar viðtökur hér heima og vakti áhuga erlendra útgefenda. Í ár er fyrsta bók þríleiksins, Lesa meira

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

10.06.2018

Stefán Máni hélt árið 2016 upp á 20 ára útgáfuafmæli sinnar fyrstu bókar, Dyrnar að Svörtufjöllum, og í ár kemur tuttugasta bók hans út. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Stefáni Mána? Hvaða barnabók er í eftirlæti: Sem krakki las ég mikið seríur eins og Bob Moran og Dularfullu-bækurnar eftir Enid Blyton. Ég Lesa meira

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

03.06.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri, hefur sent frá sér margar bækur um íslenskar bókmenntir. Silja var lengi ritstjóri Tímarits Máls og menningar og starfar nú sem ritstjóri hjá Forlaginu. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Silju? Hvaða barnabók er í uppáhaldi og af hverju? Ég hélt mikið upp á bækur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af