fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Bækur

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið

20.07.2018

Sumarið er farið í frí frá Íslandi, en það þýðir ekki að það sé ástæða til að láta góðar (sumar)bækur fram hjá sér fara. Í samstarfi við Forlagið gefum við 2 bækur, Líkblómið og Hvert andartak enn á lífi. Skrifaðu athugasemd hér fyrir neðan hvora bókina þig langar í og taggaðu vin sem þú vilt Lesa meira

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum

19.07.2018

Metsöluhöfundurinn C.L. Taylor kemur loksins út á Íslandi Unnendur góðra spennubóka þekkja sennilega metsöluhöfundinn breska C.L. Taylor. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka víða um heim og hún er það sem er kallað Sunday Times Bestselling Author. Ferill C. L. Taylor hófst ekki í spennusagnageiranum. Fyrstu tvær bækur hennar voru rómatískar og léttar. „Ég Lesa meira

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

15.07.2018

Rithöfundurinn Gunnar Helgason er að leggja lokahönd á næstu bók sína, Siggi sítróna, sem fjallar um Stellu og fjölskyldu hennar: Mömmu Klikk, Pabba prófessor og Ömmu best en bókin kemur út um mánaðamótin október/nóvember. Barnabækur Gunnars hafa slegið í gegn hjá lesendum og þar á meðal bækur hans um fótboltastrákinn Jón Jónsson. Gunnar fékk Vorvindaverðlaun Lesa meira

Söguboltinn – Skemmtilegur lestrarleikur fyrir grunnskólakrakka

Söguboltinn – Skemmtilegur lestrarleikur fyrir grunnskólakrakka

09.07.2018

Söguboltinn er skemmtilegur lestrarleikur fyrir krakka á grunnskólaaldri. Dregin verða út þátttökuverðlaun í lok sumars og fá 23 þátttakendur glæsilega vinninga frá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Þáttökublað fylgdi með Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag, en það má líka nálgast á helstu bókasöfnum víða um land eða hér. Það er einfalt að vera með: Leystu verkefnin og merktu Lesa meira

Bókaklúbbar stjarnanna – Þær elska að lesa og mæla með góðum bókum

Bókaklúbbar stjarnanna – Þær elska að lesa og mæla með góðum bókum

08.07.2018

Það elska allir að lesa góða bók og það á líka við um stjörnurnar í Hollywood. Nokkrar þeirra hafa ákveðið að taka bókaástríðuna á næsta stig og hafa stofnað bókaklúbba við miklar vinsældir aðdáenda þeirra. Það er líka til mikillar fyrirmyndar og hvetur til bókalesturs þegar „idolið“ þitt er bókaormur. Sú þekktasta þeirra og sem Lesa meira

Sagan um Ísfólkið nú fáanleg í fyrsta sinn sem hljóðbók – Þuríður Blær les

Sagan um Ísfólkið nú fáanleg í fyrsta sinn sem hljóðbók – Þuríður Blær les

08.07.2018

Bækurnar um Ísfólkið eftir Margit Sandemo eru nú fáanlegar í fyrsta sinn sem hljóðbækur á íslensku. Það er Storytel á Íslandi sem framleiðir þennan vinsæla sagnabálk og kynnir hann fyrir nýrri kynslóð lesenda og gefur um leið aðdáendum bókanna tækifæri á að endurnýja kynnin við Silju, Þengil og alla hina í ætt Ísfólksins á nýstárlegan Lesa meira

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

07.07.2018

Rithöfundurinn Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Árið 2016 gaf hann út sína fyrstu bók, smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita og í fyrra kom út hans fyrsta skáldsaga, Formaður húsfélagsins. Hvaða barnabók er í eftirlæti? „Mig minnir að sem barn hafi ég aðallega lesið teiknimyndasögur, Lesa meira

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

05.07.2018

Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga. Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður Lesa meira

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

02.07.2018

Lestrarbingó Forlagsins er farið af stað en með því hvetur Forlagið börn til að lesa í sumar. Bingóspjaldið má nálgast í PDF formi (tilvalið til útprentunar) hér. Öll börn sem skila útfylltu bingóspjaldi fá bók um Kaftein ofurbrók að eigin vali í verðlaun, en spjaldinu skal skilað útfylltu fyrir 25. ágúst næstkomandi í Bókabúð Forlagsins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af