fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Bækur

Sænsk gúmmístígvél er síðasta meistarastykki Mankells

Sænsk gúmmístígvél er síðasta meistarastykki Mankells

Fókus
21.09.2018

Haustnótt eina vaknar Fredrik Welin upp við að húsið hans stendur í ljósum logum. Hann kemst undan við illan leik en allt er brunnið, horfið: bernskuheimilið, minningarnar og ítölsku skórnir hans. Hann stendur við rústirnar í tveimur vinstrifótarstígvélum og veltir fyrir sér hvort hann eigi nokkuð að ráðast í endurbyggingu, sjötugur einbúi. Fyrir hvern? Fyrir Lesa meira

Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu

Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu

Fókus
19.09.2018

Eftirlitsmaður í verksmiðju neyðist til að velja á milli þess að sýna gömlum vini eða flokknum hollustu; kona sveltir sjálfa sig til að eiginmaður hennar, fyrirvinnan, fái nóg að borða til að halda starfskröftum sínum; ljós rennur upp fyrir dyggum flokksmanni þegar sonur hans afhjúpar raunveruleika þeirra sem leikhús fáránleikans. Þetta er brot úr efni Lesa meira

Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum

Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum

Fókus
18.09.2018

Rithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir Nýfundnalandi. Kynningin verður á bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Viðburðirnir „Kynning á bókamenntaarfinum“ eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna Suðurnesja og Lesa meira

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Fókus
17.09.2018

Í vor gaf Menntamálastofnun út bókina Náttfiðrildi eftir Stefán Mána. Bókina skrifaði Stefán Máni sérstaklega fyrir stofnunina og er hún ætluð börnum og unglingum á miðstigi grunnskóla. Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál að stríða er grunaður um verknaðinn. Ekki er allt sem sýnist og stundum rennur raunveruleikinn saman Lesa meira

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Fókus
17.09.2018

 Næsta miðvikudag verður fyrsti leshringur Söguhrings kvenna í Menningarhúsinu í Gerðugerði.   Í samstarfi við Ós Pressuna er öllum konum boðið að koma og mynda leshring að frumkvæði grasrótarinnar. Hópurinn ákveður í sameiningu hvaða bækur skal lesa, hvort ákveðið þema verður, hvaða staði á að heimsækja, hvort rithöfundum bókanna verður boðið að koma í leshringinn eða hvort horft Lesa meira

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Fókus
16.09.2018

Hvernig er hægt að finna gleði og frið þegar þjáningin í heiminum er svona mikil? Vinirnir Dalai Lama og Desmond Tutu, vitrir og lífsreyndir öldungar, friðarverðlaunahafar Nóbels og andlegir leiðtogar milljóna manna um heim allan, hittust til að leita svara við þessari áleitnu spurningu – og miða af reynslu sinni og boðskap. Þeir hafa báðir Lesa meira

Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?

Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?

Fókus
16.09.2018

Lo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina. Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin Lesa meira

Ritdómur um Heimsendi eftir Guðmund Steingrímsson: Skrautleg og kreddulaus feigðarför

Ritdómur um Heimsendi eftir Guðmund Steingrímsson: Skrautleg og kreddulaus feigðarför

Fókus
14.09.2018

Guðmundur Steingrímsson: Heimsendir 168 bls. Bjartur Erum við öll að leita að ást og vináttu í þessu lífi eða er okkur ofar í huga að koma ár okkar vel fyrir borð – jafnvel á kostnað annarra? Er rangt að stunda kynlíf með öðrum en maka sínum? Er rangt að framleiða klámmyndir eða taka inn fíkniefni Lesa meira

Ritdómur um Meistararnir: Rosknir kappar og ævintýri þeirra í Finnlandi

Ritdómur um Meistararnir: Rosknir kappar og ævintýri þeirra í Finnlandi

Fókus
14.09.2018

Hjörtur Marteinsson: Meistararnir Útgefandi: JPV 217 bls.   Skáldsagan Meistararnir eftir Hjört Marteinsson fjallar um fremur óvenjulegt efni: Keppnisferð nokkurra roskinna frjálsíþróttamanna á Evrópumót öldunga í Finnlandi árið 1972. Með fullri virðingu fyrir þessu viðfangsefni þá er það mjög sérhæft og höfðar ekki nema til fremur þröngs hóps. Skáldsaga með þessu efni þarf því klárlega Lesa meira

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Fókus
13.09.2018

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi feminískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, dæmdar í óskráða ánauð allar sem ein. Ljóðin eru hrein og bein, meitluð og leiftrandi kímin á köflum, og áhrifamáttur þeirra felst ekki síst í því hve Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af