fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Bækur

Æsispennandi Syndaflóð Kristinu

Æsispennandi Syndaflóð Kristinu

07.08.2018

Syndaflóð, sjötta bók Kristinu Ohlsson um lögreglumennina Bergman og Recht, er komin út. Bókin er æsispennandi saga um duldar misgjörðir, sekt og hefnd. Malcolm Benke finnst myrtur í hægindastól fyrir framan arininn á heimili sínu í Stokkhólmi. Á litlafingri er hann með giftingarhring látinnar dóttur sinnar. Hvers vegna í ósköpunum? Í öðru hverfi situr miðaldra Lesa meira

Smásagnasamkeppni í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar

Smásagnasamkeppni í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar

01.08.2018

Þann 10. desember næstkomandi eru liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, meðal annars Íslandi. Af því tilefni hafa nokkrir aðilar tekið sig saman um að efna til smásagnasamkeppni tengdri mannréttindum. Samkeppnin er opin öllum. Engar sérstakar kröfur eru gerðar um efni sagnanna, einungis að þær fjalli á Lesa meira

Skepnur eru vitlausar í þetta – Eyþór gefur út bók á afmælisdaginn

Skepnur eru vitlausar í þetta – Eyþór gefur út bók á afmælisdaginn

31.07.2018

Eyþór Árnason sviðsstjóri Hörpu á afmæli næsta fimmtudag, en þá er hann 64 ára. „Það er nú ekki svo merkilegt, nema það gerist alltaf á þessum degi ár hvert. En ég ætla að nota tækifærið á afmælisdaginn og senda frá mér ljóðabók,“ segir Eyþór. Ljóðabókin, Skepnur eru vitlausar í þetta, er hans fimmta. „Þetta eru Lesa meira

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

26.07.2018

Bókaræman er samkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 13-20 ára þar sem bækur og myndband fléttast saman á skemmtilegan hátt. Sendu inn stutt myndband (30 til 90 sekúndur) sem fangar umfjöllunarefni einnar bókar. Þú velur bókina og aðferðin er frjáls! Þú getur gert leikþátt, viðtal, söng, dans, rapp, grín eða bara hvað sem þér dettur í Lesa meira

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð biður fólk um að „unfollowa“ sig á Instagram

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð biður fólk um að „unfollowa“ sig á Instagram

24.07.2018

Óttar birti stöðufærslu á Facebook þar sem hann biður fylgjendur sína á Instagram um að hætta að fylgja sér hið snarasta. Ástæðan er sú að rússneskur hakkari yfirtók reikning hans í síðustu viku, lokaði á Óttar, skipti prófílmynd Óttars út fyrir fáklædda konu og hóf að senda fylgjendum Óttars ruslpóst í gríð og erg. Í Lesa meira

Ferðast um Ísland á slóðum Arnaldar

Ferðast um Ísland á slóðum Arnaldar

23.07.2018

Hollenska bókaforlagið Uitgeverij Q hefur gefið út nýstárlega bók, sem heitir á frummálinu Het Ijsland van Indriðason, sem þýða má sem Ferðast um Ísland á slóðum Indriðasonar. Höfundur er Alexander Schwarz og í bókinni er ferðast með lesandann á þekktar söguslóðir í bókum Arnaldar Indriðasonar. Ferðast er um Reykjavík, Þingvelli, Vestfirði, gömlu herstöðina við Keflavík Lesa meira

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

23.07.2018

Yrsa Sigurðardóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en bækur hennar eru gefnar út víðs vegar um heiminn. Ein þeirra, bókin DNA, hefur komið út í fjölmörgum löndum en í dag birti Yrsa mynd af bókinni úr verslun í Lettlandi. Eins og glöggir lesendur sjá er nafn Yrsu frekar undarlegt á umræddri kápu. Yrsa birti mynd Lesa meira

Hrafnaklukkur – ljóð um mennskuna, andann og sjálfið

Hrafnaklukkur – ljóð um mennskuna, andann og sjálfið

23.07.2018

Kristian Guttesen er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, kennari, heimspekingur og ljóðskáld. Fyrsta bók hans, Afturgöngur, kom út árið 1995, en alls hefur hann gefið út tíu frumortar ljóðabækur. Jafnframt hefur hann gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu, en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2007. Þrátt fyrir umtalsverð afköst kallar skáldagyðjan eftir nýrri Lesa meira

Stella Blómkvist lagði bókasafnssjóð rithöfunda: „Þau vildu bara afhjúpa Stellu!“

Stella Blómkvist lagði bókasafnssjóð rithöfunda: „Þau vildu bara afhjúpa Stellu!“

22.07.2018

Á rithöfundur sem skrifar undir dulnefni rétt á greiðslum úr bókasafnssjóði rithöfunda? Nei, segir Rithöfundasamband Íslands. Já, segir umboðsmaður Alþingis. Glæpasagnahöfundurinn vinsæli Stella Blómkvist hefur í 14 ár staðið í stríði við Rithöfundasambandið um rétt hennar til að fá greiðslur úr bókasafnssjóði rithöfunda. Árlega fá rithöfundar greiðslur úr sjóðnum í samræmi við útlán bóka sinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af