Ugla færir glæpasöguunnendum páskaglaðning
FókusUnnendur norræna og breskra glæpasagna fá aldeilis páskaglaðning frá bókaútgáfunni Uglu. Nú í vikunni komu út fjórar glæpasögur í bókaröð fjögurra þekktra glæpasöguhöfunda, en Ugla hefur áður gefið upp fjölmargar bækur úr smiðju þeirra. Fyrsta ber að nefna Eldhiti, áttundu og lokabókina í Shetlands-seríu hinnar bresku Ann Cleeves, eins virtasta glæpasagnahöfundar heims. Bækur Cleeves um Lesa meira
„Ljúflestrarbækur, eins og glæpasögurnar áður, þóttu ekki mjög merkilegt lesefni en það er aldeilis breytt“
FókusBókaútgáfan Bókabeitan kynnir nú nýjan bókaklúbb til sögunnar og hefur hann fengið það skemmtilega nafn Bókhildur. Fyrsta bókin Takk fyrir að hlusta eftir Juliu Wheelan í þýðingu Sunnu Dísar Másdóttur er þegar komin í póst til fyrstu áskrifenda. „Hugmyndin að bókaklúbbi með ljúflestrarbækur kviknaði fyrir þó nokkru síðan. Við höfum tekið eftir auknum áhuga á Lesa meira
Anna María og Kristín tilnefndar
FókusSkáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tók eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd. Þetta var tilkynnt í Gunnarshúsi núna klukkan ellefu. Landsbundnar dómnefndir tilnefna í ár samtals 13 verk til verðlaunanna, en sameiginleg norræn dómnefnd velur vinningshafa ársins og verða verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Reykjavík Lesa meira
„Hérna er skórinn. Þeir eru búnir að drepa Bjarna bróður!“
FókusÍ bókinni Vesturbærinn – Húsin, fólkið sögurnar leiðir Sigurður Helgason okkur um þetta einstaka og söguríka hverfi og gerir mörgu skil. Í kaflanum sem hér fer á eftir og birtur er með leyfi útgefanda verður gripið niður í bókina og staðnæmst við þrjár persónur sem koma þar við sögu. Bryndís Zoëga taldi innflutt leikföng á Lesa meira
Kom völva í veg fyrir árás nasista á Reyðarfjörð?
FókusÍ nýútkominni bók sinni, Völvur á Íslandi, fjallar Sigurður Ægisson um 70 völvuleiði á landinu. Sumum þeirra fylgja magnaðar sögur. Eitt þeirra er á Hólmahálsi í Reyðarfirði. Við grípum hér niður í frásögnina af völvunni sem þar hvílir, en kaflinn er birtur með leyfi útgefanda. Ásmundur Helgason (1872–1948), útvegsbóndi, fræðimaður og rithöfundur frá Bjargi í Lesa meira
Fyndið, skemmtilegt og þrælspennandi gamanævintýri
FókusÆsispennandi og kostuleg ævintýri borgarrefanna og systkinanna Nönnu og Tedda halda hér áfram. Nú búa þau í Rumpuskógi og óvæntur gestur birtist. Þetta er einkar reffilegur refur en er hann með hættulegar áætlanir á prjónunum? Sprenghlægileg og spennandi bók, sem er skemmtilega myndlýst af höfundi. Rumpuskógur: látum feldi fljúga eftir Nadiu Shireen er önnur bók Lesa meira
Dillandi skemmtileg bók um Loka
FókusLoki er þekktur fyrir prakkarastrik og ekki gengur honum vel að sanna fyrir Óðni að hann geti hagað sér almennilega! Þetta er önnur bókin í ritröðinni um Loka og dvölina á jörðinni sem Óðinn skikkaði hann til. Bráðskemmtileg og fyndin bók með rætur í menningararfinum. Fyrsta bókin um Loka og leiðangur hans kom út hér Lesa meira
Verðlaunabókin Litlasti jakinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn
FókusLitlasti jakinn (e. The Littlest Yak) er myndrík barnabók fyrir yngsta fólkið okkar, en hún er eftir hinn ástsæla breska barnabókahöfund Lu Fraser. Bókin hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna í Bretlandi. Myndlýsing í bókinni eftir Kate Hindley er mjög skemmtileg. Þýðingin er einnig mjög vönduð, en Sólveig Sif Hreiðarsdóttir þýddi bókina. Sagan segir frá Lesa meira
Bókaspjall: Knappa formið í góðu formi
FókusÞegar sígur á seinni hluta jólabókavertíðarinnar finnur maður til þakklætis yfir fjölbreyttu úrvali og háum gæðum. Bókaútgáfa er ekki auðveldur bissniss, síst af öllu á litlu markaðssvæði eins og Íslandi, og það er ekki sjálfgefið að rithöfundar, bókaútgáfur og bóksalar tryggi jafngott úrval og raun ber vitni. Arðurinn er ekki mikill í krónum talið en Lesa meira
Þessar bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna
FókusMikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í í Grófinni í dag þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Hrím eftir Hildi Knútsdóttur Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Lesa meira