Leyndardómar Rauðu seríunnar
10.03.2017
Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir hefur gefið út Rauðu seríuna í meira en 30 ár – Ástir, örlög og „fallegt klám“
Menningarverðlaun DV 2016: Tilnefningar fyrir fræði
04.03.2017
Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár í níu flokkum; kvikmyndum, leiklist, dansi, tónlist, myndlist, arkitektúr, hönnun, bókmenntum og fræðum, en auk þess veitir forseti Íslands sérstök heiðursverðlaun og lesendaverðlaun dv.is verða veitt. Föstudaginn 3. mars Lesa meira