Halldóra hlýtur bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins
Tvöfalt gler er ein af tólf bókum sem verðlaunaðar eru í ár
Byrjaði að skrifa níu ára gamall
Christoffer Carlsson er höfundur verðlaunaglæpasögunnar Ósýnilegi maðurinn frá Salem
Sósíalismi 21. aldarinnar verður tækni-útópía
Horft handan kapítalisma í átt til samfélags án launavinnu
Norrænar konur hafa alltaf verið sterkar
Hin danska Lone Theils hefur slegið í gegn fyrir bækur sínar um blaðakonuna Nóru Sand
Að læra að lesa í umhverfið
Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur ræðir um tákn og fyrirboða
Sigurður A. Magnússon er látinn
Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, blaðamaður og þýðandi, lést 2. apríl, 89 ára að aldri. Sigurður skrifaði fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit, ferðasögur, endurminningabækur, greinasöfn og fræðibækur. Fyrsta bók Sigurðar var ferðasagan Grískir reisudagar sem hann sendi frá sér 25 ára gamall árið 1953, en hann er þó líklega þekktastur fyrir endurminningabækur sínar. Sú fyrsta var Lesa meira
Varnarrit hundadagakonungs
Handrit með frásögnum Jörundar hundadagakonungs úr íslensku byltingunni gefin út í fyrsta skipti
Segir Engla alheimsins ala á fordómum í garð geðsjúkra: Vill breyta nafninu á Kleppi
„Það er náttúrlega áhugavert í sjálfu sér að skáldsaga sem skrifuð var til að mæta fordómum og brenglaðri sýn, meðal annars, skuli síðan verða uppspretta fordóma, en þannig er nú stundum gangurinn í viðtöku skáldverka.“ Þetta segir Kristján B. Jónasson rithöfundur, bókmenntafræðingur og bókaútgefandi til margra ára vegna fréttar um Klepp í Fréttablaðinu í dag. Lesa meira
Han Kang og Jonas Hassen Khemiri meðal gesta á bókmenntahátíð
Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram í september