Óbeizlaðar hugsanir handa raunsæisfólki
Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram skrifa um Óratorrek eftir Eirík Örn Norðdahl
Arnaldur í orðabók og Sjón í Framtíðarbókasafnið
Líkt og við Íslendingar hafa Frakkar sérstakt dálæti á verkum Arnaldar Indriðasonar. Þar í landi sitja verk hans svo vikum skiptir á metsölulistum og hafa selst í milljónavís. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að í útgáfum ársins 2018 á tveimur alfræðiorðabókum, Le Robert Illustré og Le Petit Larousse, fái höfundurinn sína eigin færslu. Le Lesa meira
„Af hverju hatar þú tilfinningar?“
Ljóðskáldið Lommi endurvinnur sjálfan sig í ljóðabókinni Sprungur
Sigurður vinnur Maístjörnuna
Ljóðaverðlaun Rithöfundasambandsins og Landsbókasafnsins veitt í fyrsta skipti
Í leit að sveppaskýi samtímans
„Við þurfum að reyna að skilja fagurfræði þeirrar upplýsingabyltingar sem er að eiga sér stað. Ef við líkjum þessu við atómöldina þá var kjarnorkan farin að hafa rosaleg áhrif þegar hún var enn bara fræðileg kenning, hugmynd eðlisfræðinga, en almenningur fór ekki að átta sig á þessu fyrir en hann sá myndirnar af sveppaskýinu. Þetta Lesa meira
Pólitísk mannvera
Í nýrri ljóðabók eftir Eirík Örn Norðdahl er fjallað um ýmis samfélagsleg málefni