Merkilegt efni í fátæklegum búningi
Hvort ræður meiru, áhugavert efni eða sterk efnistök, um það hvort hvort bók er vel eða illa heppnuð? Í skáldskap skiptir úrvinnslan líklega meira máli. Frábærir stílistar geta skrifað skemmtilega um „ekki neitt“. Þó er til lítils að stíla vel ef maður hefur ekkert að segja og því getur bók aldrei verið mjög góð ef Lesa meira
Hrottaskapur gegn börnum
Glæpasögur eru margar nokkuð líkar í efnisvali og persónusköpun og gildir einu hvort það eru norrænar glæpasögur eða sögur frá öðrum löndum. Dæmigert er að aðalpersónan sé rannsóknarlögreglumaður með myrka fortíð, einkalífið í rúst og vanhæfur í mannlegum samskiptum. Að söguþráðurinn og morðgátan hverfist um munaðarleysingjahæli og myrk leyndarmál því tengdum er einnig orðið kunnuglegt Lesa meira
Sirkus kynvillinga og vondra listamanna
Ásta Kristín Benediktsdóttir skoðar orðræðu um samkynhneigð og samkomustaði hinsegin fólks á sjötta áratugnum – Samkynhneigðir og vondir listamenn sagðir merki um erlenda siðspillingu
Augnablik óvissunnar
Fjöldi bóka kemur út á aldarafmæli rússnesku byltingarinnar – Einhver áhrifamesti atburður í sögu nútímans
Segir skilið við útgáfubransann
Snæbjörn Arngrímsson selur Hr. Ferdinand til eins stærsta bókaforlags Danmerkur
Þessar bækur eru tilnefndar til Booker-verðlaunanna
Paul Auster og Arundhati Roy með tilnefndra höfunda
Í efstu sjö sætunum
Dagbækur Kidda klaufa eru langmest útlánuðu bækurnar á bókasöfnum landsins
Meitlaðar, fyndnar og sársaukafullar sögur
Bókadómur um smásagnasafnið Smáglæpir eftir Björn Halldórsson
Staða listarinnar í heimspeki nútímans
Gunnar J. Árnason listheimspekingur skoðar hvernig listin birtist í kenningum helstu heimspekinga nútímans