fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024

Bækur

Sigurður A. Magnússon er látinn

Sigurður A. Magnússon er látinn

09.04.2017

Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, blaðamaður og þýðandi, lést 2. apríl, 89 ára að aldri. Sigurður skrifaði fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit, ferðasögur, endurminningabækur, greinasöfn og fræðibækur. Fyrsta bók Sigurðar var ferðasagan Grískir reisudagar sem hann sendi frá sér 25 ára gamall árið 1953, en hann er þó líklega þekktastur fyrir endurminningabækur sínar. Sú fyrsta var Lesa meira

Segir Engla alheimsins ala á fordómum í garð geðsjúkra: Vill breyta nafninu á Kleppi

Segir Engla alheimsins ala á fordómum í garð geðsjúkra: Vill breyta nafninu á Kleppi

03.04.2017

„Það er náttúrlega áhugavert í sjálfu sér að skáldsaga sem skrifuð var til að mæta fordómum og brenglaðri sýn, meðal annars, skuli síðan verða uppspretta fordóma, en þannig er nú stundum gangurinn í viðtöku skáldverka.“ Þetta segir Kristján B. Jónasson rithöfundur, bókmenntafræðingur og bókaútgefandi til margra ára vegna fréttar um Klepp í Fréttablaðinu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af