fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bækur

Hátíð lesenda og höfunda

Hátíð lesenda og höfunda

10.09.2017

„Hátíð eins og þessi er mikilvæg vegna þess að hún beinir kastljósinu að bókum, höfundum og þýðendum og síðast en ekki síst lesendum. Þetta er hátíð lesenda og höfunda og það er mjög dýrmætt,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar í Reykjavík sem nú stendur yfir. Stella segist finna mjög greinilega fyrir áhuga bókmenntaunnenda á Lesa meira

Merkilegt efni í fátæklegum búningi

Merkilegt efni í fátæklegum búningi

08.09.2017

Hvort ræður meiru, áhugavert efni eða sterk efnistök, um það hvort hvort bók er vel eða illa heppnuð? Í skáldskap skiptir úrvinnslan líklega meira máli. Frábærir stílistar geta skrifað skemmtilega um „ekki neitt“. Þó er til lítils að stíla vel ef maður hefur ekkert að segja og því getur bók aldrei verið mjög góð ef Lesa meira

Hrottaskapur gegn börnum

Hrottaskapur gegn börnum

06.09.2017

Glæpasögur eru margar nokkuð líkar í efnisvali og persónusköpun og gildir einu hvort það eru norrænar glæpasögur eða sögur frá öðrum löndum. Dæmigert er að aðalpersónan sé rannsóknarlögreglumaður með myrka fortíð, einkalífið í rúst og vanhæfur í mannlegum samskiptum. Að söguþráðurinn og morðgátan hverfist um munaðarleysingjahæli og myrk leyndarmál því tengdum er einnig orðið kunnuglegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af