Spennubækur Angelu Marsons – við gefum þrjár bækur
Athugið: Búið er að draga í leiknum. Bækur Angelu Marsons um lögreglufulltrúann Kim Stone hafa hlotið góðar viðtökur hér á landi sem og erlendis. Þrjár bækur eru komnar út á íslensku: fyrsta bókin var Þögult óp, þá kom Ljótur leikur og nú er þriðja bókin, Týndu stúlkurnar komin út. Drápa gefur bækur Marsons út á Lesa meira
Lifandi vettvangur kvennabókmennta
Jóna og Ásgerður hafa stofnað vefinn skald.is – Vefurinn er tileinkaður konum og skáldskap þeirra.
Sá hluti sem enginn ætti að þurfa að sjá
Hreistur er ný ljóðabók eftir Bubba Morthens – Fjallar um verbúðarlíf
Saga af hjónabandi – vel skrifuð og þrauthugsuð
Ágúst Borgþór Sverrisson fer góðum orðum um bókina Saga af hjónabandi í bókadómi sínum. [ref]http://www.dv.is/menning/2017/9/17/madurinn-er-einkvaenisvera/[/ref]
Gunnhildur varðstjóri mætt til Íslands
Aðalpersónan í glæpasögu Quentin Bates er íslensk – Höfundurinn er að þýða 79 af stöðinni yfir á ensku
Feldu bók í dag og leyfðu öðrum að njóta
Goodreads, aðalsíðan á netinu fyrir bókaunnendur, efnir í dag til „Feldu bókina“ dagsins í tilefni af tíu ára afmæli síðunnar og í samstarfi við The Book Fairies (Bókaálfarnir). Og af hverju ekki að vera með, íslensku bókaunnendur? Við eigum öll okkar uppáhaldsbók, bók sem við mælum með við aðra, bók sem við lesum aftur og Lesa meira
Hátíð lesenda og höfunda
„Hátíð eins og þessi er mikilvæg vegna þess að hún beinir kastljósinu að bókum, höfundum og þýðendum og síðast en ekki síst lesendum. Þetta er hátíð lesenda og höfunda og það er mjög dýrmætt,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar í Reykjavík sem nú stendur yfir. Stella segist finna mjög greinilega fyrir áhuga bókmenntaunnenda á Lesa meira
Merkilegt efni í fátæklegum búningi
Hvort ræður meiru, áhugavert efni eða sterk efnistök, um það hvort hvort bók er vel eða illa heppnuð? Í skáldskap skiptir úrvinnslan líklega meira máli. Frábærir stílistar geta skrifað skemmtilega um „ekki neitt“. Þó er til lítils að stíla vel ef maður hefur ekkert að segja og því getur bók aldrei verið mjög góð ef Lesa meira
Hrottaskapur gegn börnum
Glæpasögur eru margar nokkuð líkar í efnisvali og persónusköpun og gildir einu hvort það eru norrænar glæpasögur eða sögur frá öðrum löndum. Dæmigert er að aðalpersónan sé rannsóknarlögreglumaður með myrka fortíð, einkalífið í rúst og vanhæfur í mannlegum samskiptum. Að söguþráðurinn og morðgátan hverfist um munaðarleysingjahæli og myrk leyndarmál því tengdum er einnig orðið kunnuglegt Lesa meira