Vilborg: „Miðla reynslu minni af eigin sorg“
Blóðug jörð er lokabókin í þríleik Vilborgar Davíðsdóttur um landnámskonuna Auði djúpúðgu.
Vilborg miðlar reynslu af eigin sorg
Blóðug jörð er lokabókin í þríleik Vilborgar Davíðsdóttur um landnámskonuna Auði djúpúðgu.
Tilraunakennd draugasaga um Lincoln hlýtur Booker-verðlaunin
Lincoln in the bardo eftir George Saunders hlýtur Man Booker-bókmenntaverðlaunin
Elísa fær barnabókaverðlaunin
Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Í umsögn dómnefndar segir: „Er ekki allt í lagi með þig? er skemmtileg og spennandi unglingasaga í hæsta gæðaflokki, sem fjallar á nýstárlegan hátt um einelti frá sjónahóli Lesa meira
Mótsögnin er kjarni mannlegrar tilveru
Halldór Armand veltir fyrir sér trú og gildisleysi samtímans í þriðju bók sinni Aftur og aftur – Reynir að skilja hvata hryðjuverkamanna
Bandarískur kvikmyndarisi framleiðir sjónvarpsþætti byggða á Geirmundarsögu
Sjónvarpsþættir byggðir á rannsóknum og bókum Bergsveins Birgissonar
Ishiguro fær Nóbelinn
Enski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2017
Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum
Enski höfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur Nóblesverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Þetta tilkynnti Sara Danius aðalritari sænsku Nóbels-akademíunnar í Stokkhólmi rétt í þessu. Danius sagði að skrif Ishiguro væru eins og blanda af skáldsögum Jane Austen og skrifum Franz Kafka með örlitlum bita af Marcel Proust. Nokkrar bækur eftir Ishiguro hafa komið út í íslenskri þýðingu, Lesa meira
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt – Bein útsending
Sigurvegarinn kynntur klukkan 11 á íslenskum tíma
Ekki hægt að vera ungskáld að eilífu
Ljóðaserían Meðgönguljóð líður undir lok á næsta ári en bókaforlagið Partus stækkar og stefnir á landvinninga – Gefur út íslenskar samtímabókmenntir á ensku með styrk frá breska ríkinu