fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bækur

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

08.11.2017

Frá árinu 2011 hefur íslenska fyrirtækið Monstri ehf. handgert lítil ullarskrímsli sem hafa verið til sölu meðal annars í Rammagerðinni, Eymundsson, Vatnajökulsþjóðgarði og fleiri stöðum þar sem þau hafa fengið frábærar viðtökur hjá ferðamönnum. Monstri ehf. skrifaði undir dreifingarsamning í Japan fyrr á þessu ári og gaf í kjölfarið út bókina „The Skrimslis of Lavaland.“ Lesa meira

„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók

„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók

03.11.2017

Ármann Reynisson gefur nú út sína sautjándu bók, Vinjettur og af því tilefni bauð hann heim til sín í útgáfuboð. „Það eru alltaf 43 sögur í hverri bók, bæði á íslensku og þýddar yfir á vandaða íslensku,“ segir Ármann. Síðustu fimm bækur hefur Lisa Marie Mahmic þýtt yfir á ensku, en fyrri bækurnar þýddi Martin Lesa meira

Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar

Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar

02.11.2017

Nýjasta bók Jóns Kalmans Stefánssonar er komin út hjá Benedikt bókaútgáfu. Útgáfuboð var nýlega þar sem húsfyllir var góðra gesta. Jón Kalman las upp úr bókinni og áritaði fyrir áhugasama. Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur. Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún Lesa meira

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

25.10.2017

Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af