fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025

Bækur

Rússnesk meistaraverk

Rússnesk meistaraverk

14.11.2017

Nítjánda öldin var gullöld í rússneskum bókmenntum og þá komu fram nokkrir af fremstu skáldsagnahöfundum bókmenntasögunnar. Flestir bókmenntaunnendur kannast við skáldsögur Dostojevskís og Tolstojs, nú eða leikrit og smásögur Antons Tsjekhovs, þó ekki væri nema af afspurn. Smásagnaperlur eru hluti af þeim fjársjóði sem fólginn er í þessum rússneska bókmenntaarfi og bókin Sögur frá Rússlandi, Lesa meira

Friðgeir fagnar Formanni húsfélagsins

Friðgeir fagnar Formanni húsfélagsins

14.11.2017

  Fyrsta skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, Formaður húsfélagsins, er komin út, en Friðgeir hlaut mikið lof fyrir smásagnasafn sitt á síðasta ári: Takk fyrir að láta mig vita. Bókin kemur út hjá Benedikt bókaútgáfu og var útgáfufögnuður haldinn síðastliðinn föstudag í Mengi Óðinsgötu 2. Myndir: Sigfús Már Pétursson Maður flytur í blokkaríbúð systur sinnar á meðan hann kemur Lesa meira

Ferðalag dansara

Ferðalag dansara

12.11.2017

Í bókinni Helgi – Minningar Helga Tómassonar ballettdansara, eftir Þorvald Kristinsson, segir frá ævi merks listamanns sem vegna hæfileika sinna, þrautseigju og eljusemi, náði gríðarlegum árangri í list sinni og hefur notið ómetanlegs stuðnings frá fjölskyldu og velunnurum. Í bókinni fær lesandinn góða sýn í heim ballettsins, sem getur verið harður og óbilgjarn en færir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af