fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Bækur

Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Kazuo Ishiguro hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

05.10.2017

Enski höfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur Nóblesverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Þetta tilkynnti Sara Danius aðalritari sænsku Nóbels-akademíunnar í Stokkhólmi rétt í þessu. Danius sagði að skrif Ishiguro væru eins og blanda af skáldsögum Jane Austen og skrifum Franz Kafka með örlitlum bita af Marcel Proust. Nokkrar bækur eftir Ishiguro hafa komið út í íslenskri þýðingu, Lesa meira

Ný norsk barnabók um klám fær misjafnar móttökur – Haft í hótunum við höfundinn

Ný norsk barnabók um klám fær misjafnar móttökur – Haft í hótunum við höfundinn

27.09.2017

Nú í vikunni kemur út ný barnabók í Noregi en bókin hefur vakið miklar deilur og það áður en hún kom út. Bókin heitir „Sesam sesam“ og er eftir Gro Dahle en dóttir hennar, Kaia Dahle Nyhus, myndskreytti. Bókin er um klám og er ætluð börnum og fullorðnum. Í kjölfar umfjöllunar staðarblaðsins Øyene på Tjørne Lesa meira

Ágúst Borgþór með útgáfupartý Afleiðinga

Ágúst Borgþór með útgáfupartý Afleiðinga

22.09.2017

Út er komið smásagnasafnið Afleiðingar eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni en fjalla gjarnan um þær stundir þegar mannfólkið þarf að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna. Á miðvikudag hélt hann útgáfupartý í Eymundsson Skólavörðustíg þar sem höfundur las upp úr bókinni og boðið var upp á veitingar. Lesa má nánar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af