Ólgandi unglingshjarta
Skáldsagan Smartís, eftir Gerði Kristnýju, er uppvaxtarsaga sem gerist í Reykjavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sögusviðið er ekki víðfeðmt, Hlíðahverfið og Hvassaleitið eru veröld aðalpersónunnar, þótt hún skreppi líka aðeins niður í miðbæ og út í sveit. Helstu sögupersónur, fyrir utan aðalpersónuna, eru vinkonurnar Steina og Olga og sveitastelpan Hildur. Merkilegur afi, afskiptalausir Lesa meira
Vel skrifuð og skemmtileg ævisaga
Bæjarstjórinn góðkunni, Gunnar I. Birgisson, hefur nú fest ævisögu sína á blað með dyggri aðstoð skrásetjarans Orra Páls Ormarssonar. Gunnar þekkja flestir sem hinn djúpróma bæjarstjóra Kópavogs, nú Fjallabyggðar, en hann var einnig þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs Kópavogs til margra ára. Þá þekkja allir hið sígilda slagorð, „Það er gott að búa í Kópavogi,“ Lesa meira
„Ástin parar oft saman furðulegustu sokkategundir“
Bókadómur: Um lífsspeki ABBA & Tolteka (Eða líf mitt sem Olof Palme)
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna kynntar
Níu bækur eftir konur tilnefndar í þremur flokkum
Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar
Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira
Einar Már: „Allt snýst um ástina í einni eða annarri mynd“
Einar Már Guðmundsson skrifar um ævintýraþrá og ástina í nýjustu bók sinni Passamyndir
Að drekka í sig heiminn
Einar Már Guðmundsson skrifar um ævintýraþrá og ástina í nýjustu bók sinni Passamyndir