fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Bækur

Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar

Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar

02.11.2017

Nýjasta bók Jóns Kalmans Stefánssonar er komin út hjá Benedikt bókaútgáfu. Útgáfuboð var nýlega þar sem húsfyllir var góðra gesta. Jón Kalman las upp úr bókinni og áritaði fyrir áhugasama. Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur. Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún Lesa meira

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

25.10.2017

Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira

Elísa fær barnabókaverðlaunin

Elísa fær barnabókaverðlaunin

17.10.2017

Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Í umsögn dómnefndar segir: „Er ekki allt í lagi með þig? er skemmtileg og spennandi unglingasaga í hæsta gæðaflokki, sem fjallar á nýstárlegan hátt um einelti frá sjónahóli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af