Einn höfundur fær 500 þúsund krónur í verðlaun
Á þriðja tug handrita barst í samkeppni um Svartfuglinn
Lítið meistaraverk
Höfundur: Karl Garðarsson. – Í umræðu undanfarinna vikna og mánaða hefur hugtök eins og sekt, sakleysi, þöggun og yfirhylming borið á góma. Málin eru jafn ólík og þau eru mörg. Sögurnar eru jafn fjölbreyttar og þær eru sorglegar. Þær eiga gjarnan uppruna sinn í þögninni, hræðslunni við afleiðingar þess að ljóstra upp leyndarmálum sem ekki Lesa meira
Vertu mildur keisari
Dómstóll götunnar mætti velta fyrir sér mildinni eins og rómverski heimspekingurinn Seneca – Skrifaði leiðbeiningarit fyrir keisarann Neró
Henry byggði sér kofa úti í skógi og bjó þar einsamall í tvö ár
Walden eftir Henry David Thoreau er komin út í íslenskri þýðingu – Tímalaus gagnrýni á efnishyggju og ástaróður til náttúrunna
Hinn heillandi hversdagsleiki
Friðgeir Einarsson hefur komið sem fullmótaður höfundur inn í íslenska bókmenntaheiminn eftir störf við auglýsingar og leikhússkrif sem ég hef ekki kynnt mér. Smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita sem kom út í fyrra var framúrskarandi byrjandaverk án nokkurs byrjandabrags. Friðgeir er makalaust stílfimur og með einstakt auga fyrir smáatriðum. Markviss átakafælni gefur sögum Lesa meira
Mínímalískur lífsstíll
Walden eftir Henry David Thoreau er komin út í íslenskri þýðingu – Tímalaus gagnrýni á efnishyggju og ástaróður til náttúrunna
Fann sér tilgang í skáldsögunni
Fyrsta bók Hákonar Jens Behrens, Sauðfjárávarpið, fæst við geðveiki og tilgangsleysi nútímasamfélagsins
Óvæntur snúningur
Morð er framið á Húsavík. Með rannsókn málsins fer ungur og reynslulítill yfirmaður lögreglunnar í bænum og beinist grunur hans að nokkrum hjónum og pörum sem þekktu og voru í vinfengi við fórnarlambið, aðkomumann sem hafði sest að í bænum. Þetta er í hnotskurn söguþráður Vályndis, nýrrar bókar Friðriku Benónýsdóttur sem fetar hér í fyrsta Lesa meira