fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bækur

Verðlaunabókin Litlasti jakinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn

Verðlaunabókin Litlasti jakinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn

Fókus
10.12.2023

Litlasti jakinn (e. The Littlest Yak) er myndrík barnabók fyrir yngsta fólkið okkar, en hún er eftir hinn ástsæla breska barnabókahöfund Lu Fraser. Bókin hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna í Bretlandi. Myndlýsing í bókinni eftir Kate Hindley er mjög skemmtileg. Þýðingin er einnig mjög vönduð, en Sólveig Sif Hreiðarsdóttir þýddi bókina. Sagan segir frá Lesa meira

Bókaspjall: Knappa formið í góðu formi

Bókaspjall: Knappa formið í góðu formi

Fókus
07.12.2023

Þegar sígur á seinni hluta jólabókavertíðarinnar finnur maður til þakklætis yfir fjölbreyttu úrvali og háum gæðum. Bókaútgáfa er ekki auðveldur bissniss, síst af öllu á litlu markaðssvæði eins og Íslandi, og það er ekki sjálfgefið að rithöfundar, bókaútgáfur og bóksalar tryggi jafngott úrval og raun ber vitni. Arðurinn er ekki mikill í krónum talið en Lesa meira

Þessar bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Fókus
05.12.2023

Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í í Grófinni í dag þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Hrím eftir Hildi Knútsdóttur Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Fókus
01.12.2023

Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar í dag í Eddu, Arngrímsgötu 5.  Bæði verðlaun verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Formenn dómnefndanna fjögurra, Hjalti Freyr Magnússon, Kristján Sigurjónsson, Steingerður Steinarsdóttir og Steinunn Valdís Óskarsdóttir munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni, Kristínu Ingu Viðarsdóttur, Lesa meira

Bókaspjall: Gaman að gleyma sér í þykkum spennubókum

Bókaspjall: Gaman að gleyma sér í þykkum spennubókum

Fókus
28.11.2023

Fjölbreytt jólabókaflóðið er í algleymingi og á undanförnum vikum hef ég lesið þrjár þykkar skáldsögur sem allir eru fremur æsilegar. Þetta eru Biluð ást eftir Sigurjón Magnússon, Borg hinna dauðu eftir Stefán Mána og Hvítalogn eftir Ragnar Jónasson. Ég er ekki viss um að Sigurjón Magnússon, höfundur sögunnar Biluð ást, yrði sáttur við merkimiðann „spennusaga“ Lesa meira

Óhugnaður svífur yfir og illska mannskepnunnar er við völd

Óhugnaður svífur yfir og illska mannskepnunnar er við völd

Fókus
25.11.2023

Stóri bróðir var óvæntur sigurvegari jólabókaflóðsins árið 2022, óvæntur að því leyti að þar var ungur höfundur á ferð með sína fyrstu bók, sem vann Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin og er þar með tilnefnd til samnorrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins á næsta ári. Verðlaunin vann Arnaldur Indriðason árin 2002 og 2003 fyrir Mýrina og Grafarþögn. Skúli Sigurðsson sýndi Lesa meira

Reykjavík á toppnum í Bretlandi

Reykjavík á toppnum í Bretlandi

Fókus
24.11.2023

Reykjavík – glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur fór í gærkvöldi í fyrsta sætið í Kindle-verslun amazon.co.uk og er þar með mest selda rafbókin á vefnum. Enn situr bókin sem fastast á toppnum. Reykjavík hefur verið afar vel tekið austan hafs og vestan.  Sunday Times sagði að bókin væri „afar læsileg ráðgáta sem hélt Lesa meira

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á síðasta bókakonfektið í beinni

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á síðasta bókakonfektið í beinni

Fókus
22.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lesa meira

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á bókakonfekt í beinni

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á bókakonfekt í beinni

Fókus
15.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er þriðja af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bryddað Lesa meira

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Fókus
08.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er annað af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bryddað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af