Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna
FókusMeðal bóka í flokknum fræðibækur og bækur almenns eðlis sem koma út nú fyrir jólin er bók sem bókaforlagið Bjartur & Veröld gefur út og ber titilinn Fólk og Flakk. Sagnakvöld af baksviði stjórnmálanna. Höfundurinn er landsþekktur, Steingrímur J. Sigfússon fyrrum þingmaður og ráðherra fyrst Alþýðubandalagsins og síðan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Í bókinni segir Steingrímur Lesa meira
Sagði tvo lávarða breska þingsins bera ábyrgð á OK
PressanÚt er komin bókin ÓKEI — uppruni og saga þekktasta orðatiltækis í heimi. Höfundur er Sigurður Ægisson, guðfræðingur og þjóðfræðingur, og Hólar gefa út. Í bókinni, sem er rúmar 300 blaðsíður að lengd, eru reifaðar 50 kenningar, sem allar hafa það að markmiði að reyna að svara því, hvar og hvenær þetta nákvæmlega byrjaði, sem Lesa meira
TF-RAN ferst í Jökulfjörðum: Fjögurra manna er saknað – Eitt mannskæðasta slys í sögu Landhelgisgæslunnar
FréttirÚt er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin. Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því að fá björgunarþyrlu til landsins, en þær hafa verið nokkrar í gegnum tíðina og æði Lesa meira
Notaleg kvöldstund fyrir bókaáhugafólk – Bókakonfekt í beinu streymi
FókusBókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er annað af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast Lesa meira
Bókaspjall: Merkilegar sannsögur og dýrlegt smásagnasafn
FókusÉg átta mig ekki á hvort ég fer seint af stað í þessu jólabókaflóði miðað við síðasta haust en staðan er sú þann 8. nóvember að ég er búinn að lesa þrjár nýútkomnar bækur. Þær voru ekki valdar með nein tengsl í huga en tvær þeirra eru þó á vissan hátt nátengdar en um leið Lesa meira
Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Bókakonfekt í beinu streymi
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það fyrsta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast Lesa meira
Ragnheiður yrkir um fíkn dóttur í nýrri bók
FókusLjóðabókin Veður í æðum, eftir Ragnheiði Lárusdóttur, er nýútkomin. Útgefandi er Bjartur. Er þetta fjórða ljóðabók höfundar en Ragnheiður hefur fengið góða dóma fyrir verk sín og hlaut árið 2020 Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir bókina 1900 og eitthvað. „Bókin er nokkurs konar flétta af ljóðum um fíkn dóttur annars vegar, ásamt þeim vanda sem fylgir að vera móðir Lesa meira
Ljúf lesning fyrir ljóðaunnendur
FókusUnnendur ljóða geta aldeilis tekið gleði sína í jólabókaflóðinu en að vanda kemur fjöldi vandaðra ljóðabóka út eftir íslenska höfunda. Á vegum Forlagsins koma eftirfarandi bækur út, sem eru allar komnar í verslanir og tilvalið að lesa hugljúf ljóð í aðdraganda jóla. Ég hugsa mig – Anton Helgi Jónsson Ég hugsa mig er ellefta frumsamda Lesa meira
„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba
FókusTónlistarmaðurinn Ásbjörn Morthens, Bubbi eins og við þekkjum hans best, gefur nú sína sjöttu ljóðabók, Föðurráð. „Bubba Morthens þekkja allir og saga hans hefur verið sögð og skráð en Bubbi er ávallt í samtímanum og viðfangsefnin sífellt ný – og þó sígild. Hér yrkir hann um lífsreyndan föður sem fylgist með ungum dætrum á leið Lesa meira
Ný negla frá Sveindísi Jane
FókusNý barnabók eftir Sæmund Norðfjörð og Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Vfl Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, kemur í búðir 13. og 14. nóvember. Hægt er að tryggja sér eintak í forsölu, strax í dag, inni á www.sveindisjane.is. Bókin ber heitið Sveindís Jane – saga af stelpu í landsliði og vill Sveindís með útgáfu bókarinnar Lesa meira