Þetta agnarsmáa, útþanda, mölbrotna egó
Kristín Eiríksdóttir veltir fyrir sér brotnum og útþöndum egóum, einangrun og andlegum veikindum, í skáldsögunni Elín, ýmislegt
Kristín, Unnur og Áslaug hljóta íslensku bókmenntaverðlaunin
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum
Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í kvöld – hver hreppir hnossið?
Jón Kalman, Kristín Eiríks, Kristín Ómars, Ragnar Helgi og Bergþóra tilnefnd í flokki fagurbóka
Þorsteinn frá Hamri er látinn
Enn virtasti rithöfundur þjóðarinnar er látinn 79 ára að aldri
„Í þessu landi situr rúta föst á jökli“ – Verðlaunaljóð Sindra
Sindri Freysson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör
Bókmenntaverðlaun kvenna afhent í Höfða
Kristín Eiríksdóttir, Kristín Steinsdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu Fjöruverðlaunin
Bókaáskorun – #26 bækur
Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun! 26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira
Skaut Arnaldi og Yrsu ref fyrir rass
Yeomni Park á mestu seldu bók ársins í verslunum Pennans-Eymundsson
Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars
Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira