fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Bækur

Atli Steinn fékk lánaða bókasafnsbók með óvæntum afleiðingum: „Passið hvað þið setjið á Facebook – þið gætuð þurft að þýða það“

Atli Steinn fékk lánaða bókasafnsbók með óvæntum afleiðingum: „Passið hvað þið setjið á Facebook – þið gætuð þurft að þýða það“

Fókus
06.04.2018

Rokkarinn, gleðigjafinn, íslenskuseníið og prófarkalesarinn Atli Steinn Guðmundsson hefur verið búsettur í Noregi, ásamt konu sinni, Rósu Lind Björnsdóttur, frá því í maí árið 2010. Atli Steinn sem er með þrjár háskólagráður vinnur í fullu starfi hjá AGA gasframleiðandanum og í hlutastarfi sem prófarkalesari hjá Morgunblaðinu, auk þess sem hann skrifar líka af og til Lesa meira

Átta tilnefningar: Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins

Átta tilnefningar: Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins

04.04.2018

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 6. apríl næstkomandi. Átta rithöfundar eru tilnefndir í ár, en þetta er í tólfta sinn sem viðurkenningin er veitt. Fyrri hrafnsfjaðrarhafar eru Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Eitur fyrir byrjendur 2006, Elísabet Jökulsdóttir fyrir Heilræði lásasmiðsins 2007, Hermann Stefánsson fyrir Lesa meira

Á spássíu heimspekisögunnar

Á spássíu heimspekisögunnar

25.03.2018

Í gegnum aldirnar er varla hægt að segja að nokkur Íslendingur hafi haft sérstök áhrif á, eða eigi hlutdeild í, sögu vestrænnar heimspeki. Heimspekihefðin hefur að langmestu leyti þróast og dafnað á meginlandinu úr seilingarfjarlægð frá íslenskum áhrifum, og tengsl Íslendinga við helstu hugsuði heimspekinnar verið lítil sem engin. Guðfræðingurinn Magnús Eiríksson er líklega einn Lesa meira

Bókin á náttborði Veru Illugadóttur

Bókin á náttborði Veru Illugadóttur

26.02.2018

„Ég les alltof lítið af skáldsögum því ég er alltaf að lesa þurrar sagnfræðibækur fyrir vinnuna. En nú var ég að byrja á The Nakano Thrift Shop eftir japanska rithöfundinn Hiromi Kawakami. Er spennt fyrir þessari því ég hef lesið aðra bók eftir sama höfund, Stjörnur yfir Tókýó, sem var yndisleg. Svona snoturlega lágstemmdar japanskar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af