Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni
Í dag kemur út bókin Gleðilega fæðingu, sem Tobba Marinósdóttir skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Í bókinni er farið yfir það allra helsta sem þarf að hafa í huga þegar farið er á fæðingardeildina og er hún hugsuð sem uppflettirit fyrir verðandi foreldra. Það eru þó ekki einu gleðitíðindin Lesa meira
Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn
FókusVerðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira
Blóðengill: Verðlaunahöfundur býður í boð
Í dag kemur út önnur bók Óskars Guðmundssonar, Blóðengill, og af því tilefni er blásið til útgáfuboðs í Eymundsson Austurstræti í dag kl. 17. Höfundur kynnir bók sína og áritar. Blóðengill er önnur bók Óskars, en sú fyrsta HILMA, sem kom út árið 2015 fékk frábærar viðtökur og verðskuldaða athygli. Hún hlaut Blóðdropann árið 2016 Lesa meira
Sögur: Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins fer fram í kvöld
Í kvöld er ærið tilefni til að fagna því þá munu íslensk börn verðlauna börn allt það sem þeim finnst standa upp úr í menningarlífinu. Þetta er verðlaunahátíð eins og börn vilja sjá hana, fyndin og fjörug – og langar ræður eru stranglega bannaðar. Á Sögum verða börnin verðlaunuð fyrir verk sín og einnig fullorðnir Lesa meira
Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar
„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Lesa meira
Bókin á náttborði Elizu
„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga Lesa meira
Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju
Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins haustið 2017 var efnt til samkeppni um bókmenntatexta eftir óútgefna höfunda undir yfirskriftinni Nýjar raddir. 39 handrit bárust til dómnefndar og hafði hún úr vöndu að ráða. Dómnefndina skipuðu Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og bókmenntafræðingarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Ingi Björn Guðnason. Niðurstaðan varð að verðlauna þrjár sögur Lesa meira
Elín leitar að Týndu systurinni
Það var með talsverðri eftirvæntingu sem starfsmenn Drápu biðu eftir því að nýja bókin, Týnda systirin, kæmi inn á lager hjá okkur síðastliðinn föstudag. Eftirvæntingin breyttist í tær vonbrigði því brettið sem kom til Drápu innihélt ranga bók! Í stað þess að fá nýjustu bók metsöluhöfundarins B.A. Paris var þarna kominn stafli af bókum fyrir Lesa meira
Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“
Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira
Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík
Nýlega kom fyrsta skáldsaga kanadíska rithöfundarins Iain Reid út hjá Veröld í þýðingu Árna Óskarssonar. Reid, sem búsettur er í Kanada, er yngri bróðir frú Elizu Reid forsetafrúar okkar. Reid hefur áður gefið út æviminningar sínar í tveimur bókum: A Year in the Life of an Over-Educated, Underemployed, Twentysomething Who Moves Back Home (árið 2010) Lesa meira