fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Bækur

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

Silja Aðalsteinsdóttir: „Salka Valka opnaði augu mín fyrir mínum eigin leyndarmálum“

03.06.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri, hefur sent frá sér margar bækur um íslenskar bókmenntir. Silja var lengi ritstjóri Tímarits Máls og menningar og starfar nú sem ritstjóri hjá Forlaginu. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Silju? Hvaða barnabók er í uppáhaldi og af hverju? Ég hélt mikið upp á bækur Lesa meira

Arnaldur Indriðason hlýtur verðlaun á glæpasagnaverðlaunahátíð

Arnaldur Indriðason hlýtur verðlaun á glæpasagnaverðlaunahátíð

02.06.2018

Arnaldur Indriðason rithöfundur hlýtur Kalíber verðlaunin, The Great Calibre Awards, í ár. Verðlaunin eru veitt á stærstu glæpasagnaverðlaunahátíð í Evrópu, The International Mystery & Thriller Festival, sem haldin er ár hvert í Worclaw, Póllandi. Hátíðin hefur verið haldin síðan árið 2004 og er gríðarlega vel sótt af heimamönnum, bæði almennum lesendum og fjölmiðlafólki. Einn af Lesa meira

Bókin á náttborði Guðríðar

Bókin á náttborði Guðríðar

01.06.2018

Guðríður (Gurrí) Haraldsdóttir er oft með fleiri en eina bók á náttborðinu og er ansi veik fyrir góðum kvenhetjum: „Var að ljúka við spennubókina Kona bláa skáldsins eftir Lone Theils og fannst hún mjög fín, þetta er önnur bókin á íslensku um dönsku blaðakonuna Nóru Sand. Þar áður endurnýjaði ég kynnin af Kapítólu sem hefur Lesa meira

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

30.05.2018

Í dag veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum, þeim Benný Sif Ísleifsdóttur og Þorvaldi Sigbirni Helgasyni, Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins og sagði við það tilefni: „Ég óska höfundunum hjartanlega til Lesa meira

Bókin á náttborði Jörundar

Bókin á náttborði Jörundar

25.05.2018

Jörundur Ragnarsson er með Útlagann eftir Jón Gnarr, fyrrverandi meðleikara sinn úr Vaktaseríunum, á náttborðinu. „Ég er ekki búinn með hana en hún er frábær, búin að hreyfa við mér margoft og tækla eiginlega allan tilfinningaskalann. Ótrúlega einlæg og full af sársauka og sorg en samt svo fyndin og falleg. Það er sagt um marga Lesa meira

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

23.05.2018

Borgarbókasafnið brá á skemmtilegan leik á Facebooksíðu sinni og spurði oddvita stjórnmálaflokkanna hvaða bók þeir myndu mæla með fyrir aðra. Fjórtán þeirra svöruðu  og kannski þeirra bækur séu þínar uppáhalds? Við hvetjum þá sem aldur hafa til að mæta á kjörstað á laugardag og nýta kosningaréttinn. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Borgin okkar (O): „Bók sem fær Lesa meira

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

19.05.2018

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir eru tilnefnd til virtustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlauna heims, Gullna rýtingsins. Tilnefningarnar fá þau fyrir bækurnar, Skuggasund eftir Arnald og Gildran eftir Lilju. Bækurnar eru tilnefndar til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn er verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda og eru talin eftirsóttustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlaun heims. Þessir fá Lesa meira

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

19.05.2018

Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Guðrún Vilmundardóttir, eigandi Benedikt bókaútgáfu, og Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur Lesa meira

Bókin á náttborði Steineyjar

Bókin á náttborði Steineyjar

18.05.2018

Bókin á náttborðinu hjá Steineyju Skúladóttur, leikkonu og Reykjavíkurdóttur, er stórvirkið Meistarinn og Margaríta eftir Mikhaíl Búlgakov. „Ég hef ekki lesið hana áður alla en þegar ég var í menntaskóla settum við sýninguna upp. Ég lék Pontíus Pílatus og var í örvæntingu minni að reyna að tengja við karakter sem ákveður að drepa Jesúm svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af