fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Bækur

Söguboltinn – Skemmtilegur lestrarleikur fyrir grunnskólakrakka

Söguboltinn – Skemmtilegur lestrarleikur fyrir grunnskólakrakka

09.07.2018

Söguboltinn er skemmtilegur lestrarleikur fyrir krakka á grunnskólaaldri. Dregin verða út þátttökuverðlaun í lok sumars og fá 23 þátttakendur glæsilega vinninga frá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Þáttökublað fylgdi með Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag, en það má líka nálgast á helstu bókasöfnum víða um land eða hér. Það er einfalt að vera með: Leystu verkefnin og merktu Lesa meira

Bókaklúbbar stjarnanna – Þær elska að lesa og mæla með góðum bókum

Bókaklúbbar stjarnanna – Þær elska að lesa og mæla með góðum bókum

08.07.2018

Það elska allir að lesa góða bók og það á líka við um stjörnurnar í Hollywood. Nokkrar þeirra hafa ákveðið að taka bókaástríðuna á næsta stig og hafa stofnað bókaklúbba við miklar vinsældir aðdáenda þeirra. Það er líka til mikillar fyrirmyndar og hvetur til bókalesturs þegar „idolið“ þitt er bókaormur. Sú þekktasta þeirra og sem Lesa meira

Sagan um Ísfólkið nú fáanleg í fyrsta sinn sem hljóðbók – Þuríður Blær les

Sagan um Ísfólkið nú fáanleg í fyrsta sinn sem hljóðbók – Þuríður Blær les

08.07.2018

Bækurnar um Ísfólkið eftir Margit Sandemo eru nú fáanlegar í fyrsta sinn sem hljóðbækur á íslensku. Það er Storytel á Íslandi sem framleiðir þennan vinsæla sagnabálk og kynnir hann fyrir nýrri kynslóð lesenda og gefur um leið aðdáendum bókanna tækifæri á að endurnýja kynnin við Silju, Þengil og alla hina í ætt Ísfólksins á nýstárlegan Lesa meira

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

Friðgeir Einarsson: „Eyjan hans Múmínpabba er dulúðug saga. Samt gáskafull og krúttleg“

07.07.2018

Rithöfundurinn Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Árið 2016 gaf hann út sína fyrstu bók, smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita og í fyrra kom út hans fyrsta skáldsaga, Formaður húsfélagsins. Hvaða barnabók er í eftirlæti? „Mig minnir að sem barn hafi ég aðallega lesið teiknimyndasögur, Lesa meira

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

05.07.2018

Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga. Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður Lesa meira

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

02.07.2018

Lestrarbingó Forlagsins er farið af stað en með því hvetur Forlagið börn til að lesa í sumar. Bingóspjaldið má nálgast í PDF formi (tilvalið til útprentunar) hér. Öll börn sem skila útfylltu bingóspjaldi fá bók um Kaftein ofurbrók að eigin vali í verðlaun, en spjaldinu skal skilað útfylltu fyrir 25. ágúst næstkomandi í Bókabúð Forlagsins, Lesa meira

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

01.07.2018

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir gaf fyrir síðustu jól út sína fjórðu bók, Refurinn, sem kom nýlega í verslanir í kiljuformi. Refurinn hefur verið vinsæll hjá lesendum, enda ekki bara hörkuspennandi, heldur tekur efnið einnig á mikilvægum málum í samfélagi okkar. Sólveig er leikari og hefur komið fram á sviði, í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf að Lesa meira

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

01.07.2018

Reyni Traustason þekkja flestir Íslendingar enda einn þekktasti blaðamaður landsins í gegnum tíðina og var árum saman ritstjóri DV. Reynir hefur nýlega sent frá sér smásagnasafnið Þorpið sem svaf. Reynir er afar ritfær maður og hefur skrifað nokkrar áhugaverðar og vinsælar bækur, ævisögur og viðtalsbækur. Það kemur engu að síður nokkuð á óvart að hann Lesa meira

Nýtt í bókahillunni: Frábærar frumraunir og gamalreyndir spennusagnakonungar

Nýtt í bókahillunni: Frábærar frumraunir og gamalreyndir spennusagnakonungar

29.06.2018

Nýtt í bókahillunni: Bækur þessarar viku eru þrjár frumraunir frá frændum okkar á Norðurlöndum, bækur sem koma út á íslensku í þessari viku. Og tvær bækur á ensku eftir vinsælustu spennusagnameistara heims. Frábærar frumraunir Örlagasaga um vináttu og minningar: Frá vinum okkar Svíum kemur Rauða minnisbókin, frumraun fjölmiðlakonunnar Sofiu Lundberg. Fjallar hún um hina 96 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af