fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Bækur

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

26.07.2018

Bókaræman er samkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 13-20 ára þar sem bækur og myndband fléttast saman á skemmtilegan hátt. Sendu inn stutt myndband (30 til 90 sekúndur) sem fangar umfjöllunarefni einnar bókar. Þú velur bókina og aðferðin er frjáls! Þú getur gert leikþátt, viðtal, söng, dans, rapp, grín eða bara hvað sem þér dettur í Lesa meira

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð biður fólk um að „unfollowa“ sig á Instagram

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð biður fólk um að „unfollowa“ sig á Instagram

24.07.2018

Óttar birti stöðufærslu á Facebook þar sem hann biður fylgjendur sína á Instagram um að hætta að fylgja sér hið snarasta. Ástæðan er sú að rússneskur hakkari yfirtók reikning hans í síðustu viku, lokaði á Óttar, skipti prófílmynd Óttars út fyrir fáklædda konu og hóf að senda fylgjendum Óttars ruslpóst í gríð og erg. Í Lesa meira

Ferðast um Ísland á slóðum Arnaldar

Ferðast um Ísland á slóðum Arnaldar

23.07.2018

Hollenska bókaforlagið Uitgeverij Q hefur gefið út nýstárlega bók, sem heitir á frummálinu Het Ijsland van Indriðason, sem þýða má sem Ferðast um Ísland á slóðum Indriðasonar. Höfundur er Alexander Schwarz og í bókinni er ferðast með lesandann á þekktar söguslóðir í bókum Arnaldar Indriðasonar. Ferðast er um Reykjavík, Þingvelli, Vestfirði, gömlu herstöðina við Keflavík Lesa meira

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

23.07.2018

Yrsa Sigurðardóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en bækur hennar eru gefnar út víðs vegar um heiminn. Ein þeirra, bókin DNA, hefur komið út í fjölmörgum löndum en í dag birti Yrsa mynd af bókinni úr verslun í Lettlandi. Eins og glöggir lesendur sjá er nafn Yrsu frekar undarlegt á umræddri kápu. Yrsa birti mynd Lesa meira

Hrafnaklukkur – ljóð um mennskuna, andann og sjálfið

Hrafnaklukkur – ljóð um mennskuna, andann og sjálfið

23.07.2018

Kristian Guttesen er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, kennari, heimspekingur og ljóðskáld. Fyrsta bók hans, Afturgöngur, kom út árið 1995, en alls hefur hann gefið út tíu frumortar ljóðabækur. Jafnframt hefur hann gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu, en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2007. Þrátt fyrir umtalsverð afköst kallar skáldagyðjan eftir nýrri Lesa meira

Stella Blómkvist lagði bókasafnssjóð rithöfunda: „Þau vildu bara afhjúpa Stellu!“

Stella Blómkvist lagði bókasafnssjóð rithöfunda: „Þau vildu bara afhjúpa Stellu!“

22.07.2018

Á rithöfundur sem skrifar undir dulnefni rétt á greiðslum úr bókasafnssjóði rithöfunda? Nei, segir Rithöfundasamband Íslands. Já, segir umboðsmaður Alþingis. Glæpasagnahöfundurinn vinsæli Stella Blómkvist hefur í 14 ár staðið í stríði við Rithöfundasambandið um rétt hennar til að fá greiðslur úr bókasafnssjóði rithöfunda. Árlega fá rithöfundar greiðslur úr sjóðnum í samræmi við útlán bóka sinna Lesa meira

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið

20.07.2018

Sumarið er farið í frí frá Íslandi, en það þýðir ekki að það sé ástæða til að láta góðar (sumar)bækur fram hjá sér fara. Í samstarfi við Forlagið gefum við 2 bækur, Líkblómið og Hvert andartak enn á lífi. Skrifaðu athugasemd hér fyrir neðan hvora bókina þig langar í og taggaðu vin sem þú vilt Lesa meira

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum

19.07.2018

Metsöluhöfundurinn C.L. Taylor kemur loksins út á Íslandi Unnendur góðra spennubóka þekkja sennilega metsöluhöfundinn breska C.L. Taylor. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka víða um heim og hún er það sem er kallað Sunday Times Bestselling Author. Ferill C. L. Taylor hófst ekki í spennusagnageiranum. Fyrstu tvær bækur hennar voru rómatískar og léttar. „Ég Lesa meira

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

15.07.2018

Rithöfundurinn Gunnar Helgason er að leggja lokahönd á næstu bók sína, Siggi sítróna, sem fjallar um Stellu og fjölskyldu hennar: Mömmu Klikk, Pabba prófessor og Ömmu best en bókin kemur út um mánaðamótin október/nóvember. Barnabækur Gunnars hafa slegið í gegn hjá lesendum og þar á meðal bækur hans um fótboltastrákinn Jón Jónsson. Gunnar fékk Vorvindaverðlaun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af