fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Bækur

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Fókus
12.09.2018

Fimmta bókin um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Wildmark er komin út. Sögurnar henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6-10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Wildmark aftur og aftur – í hvaða röð sem er. Hvað er að gerast á listasafninu í Lesa meira

Persónulegt ferðalag Guðrúnar Nordal um sögu Íslands

Persónulegt ferðalag Guðrúnar Nordal um sögu Íslands

Fókus
11.09.2018

Ný bók Guðrúnar Nordal, Skiptidagar, er komin út. Bókin er persónulegt ferðalag Guðrúnar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landmámi til okkar daga. Það er spurt hvaða lærdóm við getum dregið frá frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á  sögur kvenna á öllum Lesa meira

Bókaútgefandi gleymdi baðinu vegna bókalesturs – Þarf að parketleggja aftur

Bókaútgefandi gleymdi baðinu vegna bókalesturs – Þarf að parketleggja aftur

Fókus
11.09.2018

Ásmundur Helgason bókaútgefandi og eigandi Drápu komst að því í gær að lestur spennandi bókar fer ekki vel saman með því að láta renna í bað.   „Ég lét semsagt renna í bað í morgun, náði í kaffibolla og ætlaði rétt að byrja að fara yfir handritið að næstu bók,“ segir Ásmundur. „Hún þarf nefnilega Lesa meira

Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap

Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap

Fókus
11.09.2018

Hvað komast margir verðlaunarithöfundar á eina mynd? Í þessu tilviki sjö: Lee Child, Abby Endler, Mark Billingham, Ian Rankin, Sara Blædel, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir. Myndin er tekin á Bouchercon sem fram fór dagana 6. – 9. september í St. Petersburg í Flórída.

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag – Þemað í ár er vísindi

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag – Þemað í ár er vísindi

Fókus
07.09.2018

Tilgangur dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í nútímasamfélagi og einnig er hann hátíðardagur starfsfólks bókasafna. Dagurinn er haldinn á hverju ári og er slagorð dagsins í ár, Lestur er bestur – fyrir vísindin. Sá hluti slagorðsins sem er á eftir „Lestur er bestur“ er ávallt tengdur þema dagins og í ár er Lesa meira

Gleðin að neðan – píkan, legið og allt hitt

Gleðin að neðan – píkan, legið og allt hitt

Fókus
05.09.2018

Kynfæri kvenna eru ekki beinlínis ný uppfinning en ótrúlega margar konur vita alls ekki nógu mikið um líkama sinn. Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem þú þarft að vita um kynfærin og kynlíf, getnaðarvarnir, kyn- og kvensjúkdóma og svarar spurningum sem stundum er erfitt að spyrja.  Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem Lesa meira

Lífsstílskaffi – Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta

Lífsstílskaffi – Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta

Fókus
05.09.2018

Í kvöld kl. 20 mun Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum bókmenntum, koma í Lífsstílskaffi í Gerðubergi og spjalla um matreiðslubókina sem hann gaf út í fyrra vor, sem heitir þessu skemmtilega nafni: Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta. Bókin er fyrir alla sem vilja borða meira grænmeti en ráðvilltir foreldrar eru sérstaklega hvattir Lesa meira

Höfðingi brunar af stað

Höfðingi brunar af stað

Fókus
03.09.2018

Bókabíllinn Höfðingi brunaði af stað þann 1. september síðastliðinn eftir gott sumarfrí.  Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja og er aðsetur hans við Kringluna. Höfðingi er á ferðinni alla virka daga frá 1. september til 30. júní og hefur viðkomu á þrjátíu stöðum víðsvegar um borgina. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar Lesa meira

Danskur rithöfundur og stjórnmálamaður hélt útgáfuhóf í Reykjavík: Lítið peð í alþjóðlegu samsæri

Danskur rithöfundur og stjórnmálamaður hélt útgáfuhóf í Reykjavík: Lítið peð í alþjóðlegu samsæri

Fókus
03.09.2018

Spennusagan Fjörður hinna dauðu er nýkomin út í íslenskri þýðingu en höfundurinn er danski stjórnmálamaðurinn Hans Jakob Helms. Hann starfar í dag sem diplómat en er fyrrverandi þingmaður Grænlendinga á danska þjóðþinginu og fyrrverandi ráðherra í grænlensku heimastjórninni. Hans Jakob fagnaði íslenskri útgáfu bókarinnar í verslun Pennans Eymundsson í Kringlunni um liðna helgi. Það er Lesa meira

„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“

„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“

Fókus
01.09.2018

Róbert Marvin, rithöfundur og höfundur bókanna Konur húsvarðarins, Umsátur og Litakassinn, hefur ekki setið auðum höndum og er með barna- og unglingaspennusögu sem kemur út í haust sem ber nafnið Vitinn. En hvaða bækur eru í uppáhaldi hjá honum? Hver er eftirlætisbarnabókin? Þegar ég hugsa til baka þá voru Ævintýra-bækurnar og Fimm-bækurnar eftir Enid Blyton Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af