fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Bækur

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

01.07.2018

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir gaf fyrir síðustu jól út sína fjórðu bók, Refurinn, sem kom nýlega í verslanir í kiljuformi. Refurinn hefur verið vinsæll hjá lesendum, enda ekki bara hörkuspennandi, heldur tekur efnið einnig á mikilvægum málum í samfélagi okkar. Sólveig er leikari og hefur komið fram á sviði, í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf að Lesa meira

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

Reynir Traustason gefur út smásagnasafn: Hápólitískar sögur um fólk sem var dæmt til að tapa fyrir auðvaldinu

01.07.2018

Reyni Traustason þekkja flestir Íslendingar enda einn þekktasti blaðamaður landsins í gegnum tíðina og var árum saman ritstjóri DV. Reynir hefur nýlega sent frá sér smásagnasafnið Þorpið sem svaf. Reynir er afar ritfær maður og hefur skrifað nokkrar áhugaverðar og vinsælar bækur, ævisögur og viðtalsbækur. Það kemur engu að síður nokkuð á óvart að hann Lesa meira

Nýtt í bókahillunni: Frábærar frumraunir og gamalreyndir spennusagnakonungar

Nýtt í bókahillunni: Frábærar frumraunir og gamalreyndir spennusagnakonungar

29.06.2018

Nýtt í bókahillunni: Bækur þessarar viku eru þrjár frumraunir frá frændum okkar á Norðurlöndum, bækur sem koma út á íslensku í þessari viku. Og tvær bækur á ensku eftir vinsælustu spennusagnameistara heims. Frábærar frumraunir Örlagasaga um vináttu og minningar: Frá vinum okkar Svíum kemur Rauða minnisbókin, frumraun fjölmiðlakonunnar Sofiu Lundberg. Fjallar hún um hina 96 Lesa meira

Glæpir og girnd – Lesbíur í glæpasögum

Glæpir og girnd – Lesbíur í glæpasögum

27.06.2018

Rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir fékk nýlega Blóðdropann 2018, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir bók sína Búrið sem JPV/Forlagið gaf út á síðasta ári. Búrið er lokasagan í þríleik Lilju um Sonju, sem í örvæntingu sinni eftir skilnað leiðist út í eiturlyfjasmygl. Sonja er samkynhneigð og sátt við sjálfa sig í skrifum Lilju. Agla ástkona Sonju er hins Lesa meira

Ritdómur um Smásögur að handan: Handanheimur mætir raunheimi

Ritdómur um Smásögur að handan: Handanheimur mætir raunheimi

22.06.2018

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir: Smásögur að handan 112 bls. Lafleur   Ingibjörg Elsa Björnsdóttir hefur undanfarin ár verið viðloðandi bókmenntalífið með smásagnabirtingum og þýðingum úr rússnesku, til dæmis á dæmisögum Tolstojs. Ingibjörg stundar núna doktorsnám í þýðingarfræðum. Fyrir nokkrum mánuðum sendi Ingibjörg frá sér smásagnasafnið Smásögur að handan. Það er alltaf gaman þegar smásögur í safni Lesa meira

Bókin á náttborði Róberts

Bókin á náttborði Róberts

18.06.2018

„Ég er með þó nokkrar bækur á náttborðinu sem bíða þess að vera byrjað á eða kláraðar. Þar á meðal er hin umdeilda bók Fire and Fury Inside Trump’s White House. Þetta er ekki beint skemmtilestur, en gefur ágæta innsýn í firringuna í kringum Bandaríkjaforseta. Önnur bók sem ég er að lesa er Heiðra skal Lesa meira

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

15.06.2018

Rithöfundurinn og leikskáldið Lilja Sigurðardóttir fékk Grímuverðlaunin árið 2014 fyrir leikrit ársins, Stóru börnin. Árið 2009 sendi hún frá sér fyrstu bók sína, Spor, sem fékk góðar viðtökur hér heima. Þríleikur hennar um Sonju, einstæða móður sem stundar eiturlyfjasmygl, hlaut góðar viðtökur hér heima og vakti áhuga erlendra útgefenda. Í ár er fyrsta bók þríleiksins, Lesa meira

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn

14.06.2018

Fjallið í Kaupmannahöfn er komin út hjá Sölku. Bókin er eftir Kaspar Colling Nielsen sem hefur verið nefndur ein frumlegasta rödd danskra samtímabókmennta. Fjallið í Kaupmannahöfn er fyrsta bók Colling Nielsen en hann kennir einnig við CBS (Copenhagen Business School) og starfar sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Fjallið í Kaupmannahöfn segir frá risavöxnu fjalli Lesa meira

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Fókus
14.06.2018

Borgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira

Ástarsögur 2018: Rómantísk sumarlesning

Ástarsögur 2018: Rómantísk sumarlesning

13.06.2018

Félagsskapurinn Smásögur hefur sent frá sér bókina Ástarsögur 2018. Þetta er sjöunda bókin sem félagið gefur út. Í bókinni er að finna 13 ástarsögur eftir 11 höfunda. Höfundarnir eru misreynslumiklir, sumir hafa sent frá sér eigin bækur, til dæmis skáldsögur, en flestir hafa þeir áður birt smásögur í smásagnabókum félagsins. Bókin Ástarsögur 2018 inniheldur fjölbreyttar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af