Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
FókusTova Sullivan er nýorðin ekkja og farin að vinna við ræstingar í Sædýrasafni Sowell Bay. Það hefur alltaf átt vel við hana að hafa nóg fyrir stafni, ekki síst þegar erfiðleikar steðja að. Eins og þegar Eric, átján ára gamall sonur hennar, hvarf á dularfullan hátt þrjátíu árum fyrr. Sædýrasafnið er fullt af furðuskepnum en Lesa meira
Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
FókusÍ dag 19. desember, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar á Borgarbókasafninu Grófinni. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Þau eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar. Sjö bækur eru tilnefndar, Lesa meira
„Sögurnar eru afar fjölbreyttar en búa allar yfir einhverri óútskýrðri fegurð og hlýju“
FókusÁrum saman hefur Illugi Jökulsson punktað hjá sér litlar sögur úr íslenskum hversdagsleika sem hann hefur heyrt eða orðið vitni að í dagsins amstri. Vinir fjölmiðlamannsins á Facebook hafa iðulega notið góðs af þessum hæfileika Illuga til þess að koma auga á hið gráglettna í samskiptum fólks þegar hann hefur birt lítið brot af þessum Lesa meira
Draugafaraldur gengur yfir England
FókusLockwood og Co. – Öskrin frá stiganum er spennandi bók fyrir ungmenni eftir Jonathan Stroud. Draugafaraldur gengur yfir England og einungis börn og unglingar geta kveðið draugana niður. Lockwood, Georg og Lísa vinna saman sem draugabanar og dag einn fá þau magnað verkefni. Tekst þeim að kveða niður svæsinn draugagang á sveitasetrinu Combe Carey og Lesa meira
„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“
FókusEdvard Júlíusson fæddist uppi á lofti í gamalli saltfisksgeymslu á Dalvík. Salt jarðar og fiskurinn nærði líkama hans frá blautu barnsbeini og gaf honum mátt til að hefja farsæla lífsgöngu fyrir mynni Svarfaðardals, þaðan sem hann er ættaður. Gangan var rétt að hefjast þegar Dalvíkurskjálftinn reið yfir og íbúarnir neyddust til að flytja að heiman. Lesa meira
Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni
FókusBókaútgáfan Kver gefur út þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni nú fyrir jólin. Maddý, Tímon og Bleika leynifélagið Falleg, hugljúf og hughreystandi saga eftir Ilonu Kostecka. Bókin segir frá systkinunum Maddý og Tímon. Dag einn fara þau með pabba út á róló og hitta þar vini Tímons frá leikskólanum. Alltaf Lesa meira
Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum
FókusTexti: Helgi Magnússon Árlega koma út bækur um laxveiðiár á Íslandi, mismiklar að vöxtum og gæðum. Bókin DROTTNING NORÐURSINS um Laxá í Aðaldal eftir Steinar J. Lúðvíksson sætir tíðindum enda er hún einstaklega vönduð, yfirgripsmikil og merkileg í alla staði. Vel hefur verið vandað til verksins. Bókin er 340 bls. að stærð, mikið myndskreytt glæsilegum Lesa meira
Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands
EyjanLíflegt útgáfustarf hefur verið á vegum Háskóla Íslands á þessu ári. Kennarar og nemendur við skólann eru iðnir við að búa til útgáfu rit af ýmsu tagi. Margt af því tengist rannsóknarskyldu kennara við skólann, sem er akademísk stofnun og gerir kröfur til kennara í samræmi við það. Í námsbraut í sagnfræði við Háskóla Íslands Lesa meira
Þær eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2024
FókusMikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í Grófinni fyrr í dag þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Fíasól í logandi vandræðum eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Tjörnin eftir Rán Flygenring Sigrún í safninu eftir Sigrúnu Eldjárn Í flokki fræðibóka og rita almenns Lesa meira
Nældu þér í síðasta bókakonfektið
FókusBókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar Lesa meira