Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi
EyjanFastir pennarFyrir 4 dögum
Í upphafi 19. aldar var Ísland dæmigert landbúnaðarsamfélag. Stærstur hluti þjóðarinnar bjó í dreifðum byggðum landsins en við ströndina voru örsmáir þéttbýliskjarnar í kringum verslun og fiskveiðar. Embættismannastéttin og bændur höfðu mikla óbeit í þessu þéttbýli. Bjarni Thorarensen skáld kallaði Reykjavík „allra dumheders uppsprettu“ og Fjölnismenn vöruðu við slíkum ör-kaupstöðum. Tómas Sæmundsson sagði að alls Lesa meira