fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Babl.is

Stefán Elí – Tónlistin tekin á annað þrep í Trip To The Stars

Stefán Elí – Tónlistin tekin á annað þrep í Trip To The Stars

Fókus
11.10.2018

,,Akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí var að senda frá sér tvö splunkuný og tilfinningarík lög sem saman bera heitið Trip to the Stars,” eins og segir í tilkynningu um útgáfuna. Haukur Pálsson masteraði og hljóðblandaði lögin. Lögin hafa fengið mjög góðar viðtökur og segir Stefán að hann sé alltaf að bæta sig í söng og framleiðslu. Lesa meira

Sigurhandritið Synecdoche MH varð til fjórum dögum fyrir skilafrest

Sigurhandritið Synecdoche MH varð til fjórum dögum fyrir skilafrest

Fókus
07.10.2018

Næsta mánudag verður leikritið Synecdoche, MH frumsýnt í Undirheimum Menntaskólans við Hamrahlíð (MH). En hvað þýðir eiginlega Synecdoche? Synecdoche er hugtak sem notað er þegar hluti af einhverju lýsir heildinni, eða þannig skilur blaðamaður gúglið. ,,Gott dæmi er góðir hálsar,” segir Þorsteinn Sturla Gunnarsson sem skrifaði og leikstýrir verkinu, og meinar að hálsar vísa til Lesa meira

Brjóstadúskar, rassadúskar og jafnvel typpadúskar eru leikmunir Reykjavík Kabaretts

Brjóstadúskar, rassadúskar og jafnvel typpadúskar eru leikmunir Reykjavík Kabaretts

Fókus
06.10.2018

Burlesque dansarar og draglistamenn í bland við rassagrín, með öðrum orðum eðal-íslenskur húmor. Þetta eru allt lykilþættir í Reykjavík Kabarett sem hefur verið með sýningar síðustu tvö ár. Margrét Erla Maack og Lalli Töframaður hafa verið með sýningarnar frá upphafi, og hafa þeytt ófáum brjóstadúskum, rassadúskum og jafnvel typpadúskum. Það skemmtilega við Reykjavík Kabarett er Lesa meira

Spíra mánaðarins er Karja – „Skemmtilegt að gefa út persónuleg ljóð sem fólk tengir við“

Spíra mánaðarins er Karja – „Skemmtilegt að gefa út persónuleg ljóð sem fólk tengir við“

Fókus
06.10.2018

Spíra mánaðarina á Babl.is er Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir eða Karja,en næsta þriðjudag kemur önnur ljóðabók hennar út. Sú bók ber titilinn m.b.kv. (og fyrirfram þökk). Fyrsta bók Körju, a.m.k. (ég hata þetta orðasamband, fjallaði um menntaskólaár hennar og tilfinningaúrvinnslu vegna fyrstu sambandsslitanna sem Karja lenti í þegar hún byrjaði í Verzló. ,,Nýja bókin er með Lesa meira

Sama partýið í þrjú ár – ,,Lífið hlaut að vera meira en þetta“

Sama partýið í þrjú ár – ,,Lífið hlaut að vera meira en þetta“

Fókus
04.10.2018

Nú þekkja eflaust flestir hljómsveitina Shades of Reykjavík en einn meðlimur hljómsveitarinnar er Arnar Guðni Jónsson, betur þekktur sem Prins Puffin. Hinsvegar er nýtt lag Arnars ekki gefið út á neinu listamannanafni eins og vanalega heldur á hans eigin nafni. ,,Mér fannst ekki passa að setja eitthvað listamannanafn sem ég hef notað á þetta lag, Lesa meira

Vilhelm Neto um grínsketsana – „Maður hreytir einhverju frá sér og fólk er yfirleitt bara að fíla það”

Vilhelm Neto um grínsketsana – „Maður hreytir einhverju frá sér og fólk er yfirleitt bara að fíla það”

Fókus
02.10.2018

„Þú getur haft ástríðu fyrir einhverju og þú getur alveg verið hæfileikaríkur, en ef þú gefur þig ekki allan fram þá nærðu ekkert mjög langt,” segir leiklistarneminn Vilhelm Neto í viðtali á Babl.is. Þar ræðir hann um hvernig áhuginn á leiklistinni kviknaði, grínsketsana á samfélagsmiðlum og drauminn sem brást, um að verða kynnir fyrir Ísland Lesa meira

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

Fókus
06.08.2018

Tónlistarmaðurinn Sigurður Sívertsen eða Siggó eins og hann er kallaður var að gefa út lag sem ber titilinn Ég á bara eitt líf. Lagið samdi hann í minningu tveggja vina sinna sem látist hafa á þessu ári. Á vefsíðunni Babl.is segir Siggó frá tilurð lagsins og vinunum tveimur sem hann hefur misst á árinu vegna Lesa meira

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Fókus
04.07.2018

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins 18 ára, fæddur 10. febrúar 2000. Andlát hans var reiðarslag fyrir fjölskylduna og kom þeim í opna skjöldu. Nokkrum dögum síðar kom í ljós að Einar Daddi hafi fiktað við notkun lyfja í stuttan tíma, en hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af