Kynntu nýja langdræga árásarflugvél – Getur borið kjarnorkuvopn
Pressan10.12.2022
Nýlega kynnti bandaríski flugvéla- og vopnaframleiðandinn Northrop Grummann Corp nýja langdræga árásarflugvél. Þetta er fyrsta vélin í nýjum flota langdrægra árásarflugvéla bandaríska hersins. Vélin, sem er af gerðinni B-21, getur borið bæði kjarnorkuvopn og hefðbundin vopn og náð til skotmarka um allan heim. Hver vél kostar sem svarar til rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. Bandaríski flugherinn hefur í hyggju að Lesa meira