Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Síðustu daga hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um síkadelísk efni og áhrif þeirra á vitund okkar. Miklar vonir eru bundnar við að slík efni geti jafnvel komið inn sem bjargvættur fyrir fólk sem ekki fær viðunandi bata við andlegum kvillum með hefðbundnum aðferðum og lyfjagjöf. Í mörgum tilfellum er það auðvitað bara forvitni sem Lesa meira