Steinunn Ólína skrifar: Af smygli og avókadó með fyrirætlanir
EyjanFastir pennarGóðir hálsar! Þetta er nú skemmtilegt ávarp ekki satt? En það er örugglega ráð að byrja í léttum dúr þegar maður játar á sig hugsanlega vafasama hegðun. Í heimsókn minni á Suður-Suður-Íslandi, þeirri ágætu eyju Tenerife, um jólin gerðist ég djörf og nældi mér í afleggjara hér og hvar, þar sem ég rölti um hæðir á Lesa meira
Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn
MaturHér er á ferðinni einfalt og ferskt fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem þið eigi eftir að elska. Þessi réttur kemur úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. María lofar lesendum að þessu réttur sé einfaldur í framreiðslu og taki stutta stund að útbúa. Í upphafi nýrrar viku er ávallt svo dásamlegt að Lesa meira
Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar
FréttirHelgarmatseðillMaturMæðgurnar Solla Eiríks og Hildur Ársælsdóttir bjóða upp á dýrðlegan helgarmatseðil sem er vegan og allir sælkerar eiga eftir að elska. Veganréttirnir eru svo girnilegir og brögðin einstök, þið eigið eftir að elska þessa rétti. Solla og Hildur hafa í samvinnu við Bresk-Ameríska bókaforlagið Phaidon gefið út matreiðslubókina Vegan at Home, þar sem Solla gerir Lesa meira
Avókadó hummus sem passar fullkomlega með frækexi
MaturHver elskar ekki heimabakað fræhrökkbrauð? Það hreinlega biður mann að borða sig og er svo gott á meðan það er nýtt og krönsí, hvort sem það er eitt og sér eða með góðu áleggi eða ídýfu. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matar- og ævintýrabloggari hjá Gotterí og gersemar þróaði girnilega fræhrökkbrauðsblöndu fyrir Til hamingju og deilir Lesa meira
Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi
MaturSalöt eru vinsæl í upphafi nýs árs og gaman er að prófa sig áfram með alls konar dressingum og gera þau ljúffengari fyrir vikið. María Gomez fagurkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Paz.is er þekkt fyrir sínar gómsætu uppskriftir og frumlegar samsetningar á heiðurinn af þessu salati með mexíkósku tvisti, toppað með kínverskri sósu. Lesa meira
Hulk fullkominn til að byrja daginn á
MaturTelma Matthíasdóttir hefur þjálfað og unnið sem heilsuráðgjafi í fyrirtæki sínu Fitubrennsla.is í 22 ár. Hún er eigandi Fitfood ehf. ásamt Bjarna unnusta sínum og saman reka þau Bætiefnabúlluna. Í Heilsublaði Fréttablaðsins fyrir áramótin ræðir Telma um mikilvægi þess að huga vel að bæði líkama og sál og hvetur lesendur til að vera ávallt besta Lesa meira
Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum
PressanLoftslagsbreytingarnar ógna ýmsum tegund ávaxta og grænmetis og ef ekkert verður að gert getum við farið að undirbúa okkur undir að avókadó hverfi af sjónarsviðinu auk fleiri tegunda. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar. Fram kemur að vanilla sé í sérstaklega mikilli hættu. Samkvæmt niðurstöðunum þá eru 35% þeirra tegunda, sem voru teknar með í rannsókninni, Lesa meira