Prófessor segir ekki útilokað að alheimurinn hafi verið búinn til í tilraunastofu
PressanAvi Loeb, prófessor við Harvard háskóla, setti nýlega fram athyglisverða kenningu um að alheimurinn hafi verið búinn til í tilraunastofu af „háþróuðu tæknivæddu menningarsamfélagi“. Hann skrifaði grein um þetta í vísindaritið Scientific American og sagði þar að ef þetta sé rétt þá muni þetta sameina trúarlegar kenningar um að æðri vera hafi skapað alheiminn og veraldlegar kenningar um Lesa meira
Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“
PressanÍ nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira