Lögreglan mátti áframsenda áverkamyndir af Guðnýju – „Þarna var enn og aftur brotið á mér“
FréttirFyrir 1 viku
Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hafi samræmst persónuverndarlögum að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skyldi áframsenda áverkamyndir af þolanda í ofbeldismáli til verjanda hins meinta geranda. Þolandinn kvartaði yfir þessu verklagi lögreglunnar til Persónuverndar og stígur fram undir nafni í viðtali við Heimildina sem birt var fyrr í dag. Um er að ræða Guðnýju Lesa meira
Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna
Pressan15.03.2024
Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira