Gerði skelfilega uppgötvun á sólbaðsstofu – Var samstundis lokað
PressanFyrir rúmri viku gerði viðskiptavinur sólbaðsstofu í bænum Deutsch Kaltenbrunn í Austurríki hræðilega uppgötvun. Viðskiptavinurinn, sem er kona, kom í Mega Sonnen Studio um klukkan 16.30. Þá var merki sem gaf til kynna að einn sólarbekkjanna væri í notkun en ekkert hljóð barst frá honum. Konan kannaði því málið betur. Hún reyndi að ná sambandi við manneskjuna sem væri í bekknum Lesa meira
Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni næstu vikurnar
PressanAlpahéraðið Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni gegn kórónuveirunni næstu vikurnar. Þar ætlar alþjóðlegur hópur vísindamanna að rannsaka áhrif bóluefna á suður-afríska afbrigði veirunnar. Afbrigðið hefur náð sér vel á strik í héraðinu og hefur það hvergi annars staðar í Evrópu náð viðlíka útbreiðslu og er nú algengasta afbrigði veirunnar. Ef afbrigðið nær að dreifast Lesa meira
Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar
PressanPortúgölsk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um aðstoð vegna kórónuveirufaraldursins en gjörgæsludeildir portúgalskra sjúkrahúsa eru fullar. Þjóðverjar hafa brugðist vel við þessu og senda heilbrigðisstarfsfólk frá hernum til Portúgal. Einnig stendur til að flytja COVID-19-sjúklinga til Austurríkis. Portúgalar báðu um aðstoð um helgina þegar aðeins sjö af 850 gjörgæslurýmum, fyrir COVID-19-sjúklinga, í landinu voru laus. Rúmlega 12.000 hafa Lesa meira
10.000 mótmæltu sóttvarnaaðgerðum í Vín
PressanFjórir lögreglumenn slösuðust þegar til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglunnar í Vín í Austurríki í gær. Fólkið var að mótmæla þeim sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Lögreglan tilkynnti á laugardaginn að bann hefði verið sett við mótmælum eftir að um 10.000 manns tóku þátt í svipuðum mótmælum fyrr í janúar. En Lesa meira
Bónorðið fór algjörlega úr böndunum – Kalla þurfti björgunarsveitir út
PressanBónorðið fór heldur betur úrskeiðis hjá 27 ára austurrískum karlmanni fyrr í vikunni þegar hann fór niður á skeljarnar og bað 32 ára unnustu sína, sem einnig er austurrísk, um að giftast sér. Þetta rómantíska bónorð bar hann upp á toppi fjallsins Falkert í Carinthia í Austurríki. Ljósi punkturinn í þessu öllu er að unnustan Lesa meira
Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt
PressanAusturríska ríkisstjórnin vill gera lagabreytingu þannig að dómstólar hafi möguleika á að halda hryðjuverkamönnum í fangelsi eins lengi og þeir eru taldir hættulegir. Þetta gerist í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Vín þar sem tvítugur öfgasinnaður múslimi myrti fjóra áður en lögreglan skaut hann til bana. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í 22 mánaða fangelsi fyrir tilraunir til að Lesa meira
Öfgasinnaður íslamisti framdi hryðjuverkið í Vín
PressanKarl Nehammer, innanríkisráðherra Austurríkis, hélt fréttamannafund fyrir stundu þar sem hann sagði meðal annars að hryðjuverkamaðurinn, sem lögreglan skaut til bana í gærkvöldi, hafi verið með sprengjubelti og hafi verið stuðningsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hann var þungvopnaður að sögn ráðherrans. Hann sagði einnig að talið væri að fleiri hafi verið að verki Lesa meira
Hryðjuverk í Vín – Þrír látnir og 14 særðir – Eins hryðjuverkamanns leitað
PressanÞrír eru látnir eftir hryðjuverkaárásina í Vín í Austurríki í gærkvöldi. Einn hinna látnu er einn hryðjuverkamannanna en lögreglan skaut hann til bana. Fjórtán eru særðir. Innanríkisráðherra landsins segir að enn sé leitað að einum eða fleiri árásarmönnum. Árásin hófst um klukkan 20 við Schwedenplatz í miðborginni en þar nærri er meðal annars bænahús gyðinga. Karl Nehammer, innanríkisráðherra, Lesa meira
Austurríkismenn gefa út „kórónuveirufrímerki“ sem er prentað á klósettpappír
PressanAusturríska póstþjónustan hefur gefið út sérstakt „kórónuveirufrímerki“ sem er prentað á klósettpappír. Mynd af litlum fíl, táknmynd félagsforðunar, prýðir merkið. Merkið er hægt að nota fyrir burðargjald upp að 2,75 evrum en það er selt á 5,5 evrur eða tvöföldu burðargjaldsverði. Umframupphæðin rennur til góðgerðarmála. Merkið er selt í örkum sem eru 10 sm á breidd eða einn Lesa meira
Austurríkismenn þurfa aftur að nota andlitsgrímur
PressanNú þarf aftur að nota andlitsgrímur á ákveðnum stöðum í Austurríki í kjölfar þess að kórónuveirusmitum fjölgaði í landinu. Nú þarf fólk að nota andlitsgrímur í verslunum, pósthúsum og bönkum. Austurríki var fyrsta Evrópulandið til að skylda fólk til að nota grímur, sem ná yfir nef og munn, til að koma í veg fyrir smit. Það var Lesa meira