fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Austurríki

Grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift – „Við sjáum að ákveðin undirbúningsverk voru hafin“

Grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift – „Við sjáum að ákveðin undirbúningsverk voru hafin“

Fréttir
07.08.2024

Tveir menn hafa verið handteknir í Austurríki, grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift í þessari viku. Annar er meðlimur í hryðjuverkasamtökunum ISIS. Poppsöngkonan vinsæla heldur þrjá tónleika á Ernst Happel leikvanginum í Vín, höfuðborg Austurríkis, dagana 8. til 10. ágúst. Tónleikaferðalagið, Eras, hefur verið gríðarlega vel sótt og er eitt af Lesa meira

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Pressan
31.08.2022

Eftir langan dag ákvað fertugur karlmaður, sem gisti á hóteli í Vínarborg í Austurríki, að skella sér í heita sturtu. Það reyndist dýrkeypt því hann sat uppi með reikning upp á sem svarar til um 60.000 íslenskra króna eftir baðferðina. Heute.at skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn og unnusta hans hafi verið stödd í borginni Lesa meira

Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn

Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn

Pressan
21.08.2022

Það eru enn um fjórir mánuði til jóla en í Austurríki er greinilega farið að huga að jólunum því borgaryfirvöld í Vínarborg hafa ákveðið að draga úr notkun jólaljósa þessi jólin. Roberta Kraft, talskona borgaryfirvalda, sagði að engin jólaljós verði á Ringstrasse að þessu sinni en gatan er annars alltaf fallega skreytt jólaljósum í aðdraganda jólanna. Þá verða Lesa meira

Evrópskar verslunarkeðjur bregðast við orkuskorti og verðhækkunum

Evrópskar verslunarkeðjur bregðast við orkuskorti og verðhækkunum

Pressan
20.08.2022

Verðhækkanir á orku og yfirvofandi orkuskortur í Evrópu, vegna skorts á gasi, hefur nú orðið til þess að nokkrar verslunarkeðjur á meginlandinu hafa ákveðið að grípa til aðgerða. Gasskorturinn tengist auðvitað stríðinu í Úkraínu og refsiaðgerðum Vesturlanda gegn Rússlandi vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Reuters segir að austurríska verslunarkeðjan SPAR hafi nú ákveðið að draga úr Lesa meira

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“

Pressan
23.11.2021

Hvað er til ráða þegar ekki er lengur pláss á sjúkrahúsum og ekki fleira starfsfólk til að annast þá veiku?  Á sama tíma streyma COVID-19-sjúklingar inn á sjúkrahúsin.  Jú, það er lagt mat á hverjir eru líklegastir til að lifa af, þeir fá meðhöndlun en hinir eru látnir sæta afgangi. Þetta er sú staða sem Austurríkismenn eru nú Lesa meira

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag

Pressan
22.11.2021

Nýjar og hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Austurríki í dag. Segja má að samfélagið verði meira og minna lamað næstu 10 dagana hið minnsta. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til svo harðra sóttvarnaaðgerða í landinu eftir að aðgengi að bóluefnum varð gott. Aðeins 65% landsmanna hafa lokið bólusetningu. Veitingastaðir, kaffihús, barir, leikhús, sérvöruverslanir og hárgreiðslustofur verða Lesa meira

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár

Pressan
13.09.2021

Austurríska lögreglan heimsótti nýlega 66 ára mann sem býr í Innsbruck. Í kjallaranum hjá honum fann lögreglan uppþornað lík móður hans sem lést fyrir rúmlega ári síðan. Hún var 89 ára þegar hún lést og þjáðist af vitglöpum. The Guardian segir að maðurinn hafi ákveðið að geyma móður sína í kjallaranum til að halda áfram að fá bæturnar Lesa meira

Nauðgun og morð á 13 ára stúlku skekur Austurríki – Fjórir hælisleitendur grunaðir

Nauðgun og morð á 13 ára stúlku skekur Austurríki – Fjórir hælisleitendur grunaðir

Pressan
21.07.2021

Aðfaranótt 26. júní síðastliðinn lést 13 ára austurrísk stúlka, Leonie, í íbúð í Wiener Donaustadt í Vínarborg. Henni hafði verið gefið mikið magn af Ecstasy og síðan nauðgað. Lík hennar fannst við tré í nærliggjandi almenningsgarði. Málið hefur vakið upp miklar umræður í Austurríki og fólki er illa brugðið. Fjórir ungir Afganar eru grunaðir í málinu og sitja þrír þeirra nú Lesa meira

Settist á klósettið – Skömmu síðar fann hann stungu við kynfærin

Settist á klósettið – Skömmu síðar fann hann stungu við kynfærin

Pressan
06.07.2021

Þegar 65 ára austurrískur karlmaður settist á klósettið á heimili sínu í Graz til að sinna því sem hann þurfti að sinna átti hann ekki von á að þessi klósettferð yrði fréttnæmari en aðrar slíkar ferðir. En þar hafði hann rangt fyrir sér því klósettferðin komst í heimsfréttirnar. Þegar hann var rétt sestur á klósettið fann hann Lesa meira

Austurríki sker sig úr hvað varðar morð – Þar eru fleiri konur myrtar en karlar

Austurríki sker sig úr hvað varðar morð – Þar eru fleiri konur myrtar en karlar

Pressan
26.06.2021

Víðast hvar í Evrópu eru fleiri karlar myrtir árlega en konur en í Austurríki er þessu öfugt farið.  Á fyrstu fimm mánuðum ársins voru 14 konur myrtar af mökum sínum eða fyrrverandi mökum. Þessu til viðbótar var reynt að myrða 10 til viðbótar eða þær beittar hrottalegu ofbeldi. Á síðasta ári var 31 kona myrt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af