fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Austurland

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Fréttir
05.08.2023

Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur lést í flugslysi á Austurlandi 9. júlí, 40  ára að aldri. Ásamt henni fórust í slysinu samstarfsmaður Fríðu, Skarphéðinn G. Þórisson líffræðingurog Kristján Orri Magnússon flugmaður. Sjá einnig: Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“ Fríða starfaði hjá Nátturustofu Austurlands og í Lesa meira

Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“

Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“

Fréttir
18.07.2023

Skarphéðinn G. Þórisson líffræðingur lést í flugslysi á Austurlandi 9. júlí, 69 ára að aldri. Ásamt honum fórust í slysinu samstarfskona Skarphéðins, Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur og Kristján Orri Magnússon flugmaður. Sjá einnig: Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Skarphéðinn starfaði hjá Nátturustofu Austurlands og í færslu á vef NA minnast vinnufélagar hans Skarphéðins með hlýhug Lesa meira

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi“

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi“

Fréttir
12.07.2023

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi. Höggvið var stórt skarð í fámennan og þéttan starfsmannahóp. Verkefni næstu daga verða fyrst og fremst að halda utan um hvert annað, styðja og styrkja til að takast á við áfallið saman,“ segir á vef Náttúrustofu Austurlands Lesa meira

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Fréttir
11.07.2023

Þau er létust í flugslysi á Austurlandi síðastliðinn sunnudag voru við reglulegar hreindýratalningar Náttúrustofu Austurlands þegar slysið varð. Þrjú voru um borð og létust öll.  Fríða Jóhannesdóttir, fædd 1982, spendýrafræðingur Kristján Orri Magnússon, fæddur 1982, flugmaður Skarphéðinn G. Þórisson, fæddur 1954, líffræðingur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Eins og komið hefur Lesa meira

Vettvangsrannsókn lokið á Austurlandi og flugvélin fjarlægð – Voru við hreindýratalningar þegar slysið átti sér stað

Vettvangsrannsókn lokið á Austurlandi og flugvélin fjarlægð – Voru við hreindýratalningar þegar slysið átti sér stað

Fréttir
11.07.2023

Vettvangsrannsókn lögreglu og Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) í tengslum við flugslys á sunnudag þar sem þrír létust, hófst í kjölfar þess að vélin fannst eftir tveggja stunda leit úr lofti og á láði. Rannsókn stóð yfir það kvöld og fram til morguns. Hún hélt svo áfram í gær seinnipartinn. Sjá einnig: Flugslysið á Austurlandi – Hin Lesa meira

Flugslysið á Austurlandi – Hin látnu öll íslensk

Flugslysið á Austurlandi – Hin látnu öll íslensk

Fréttir
10.07.2023

Þrjú létust í hörmulegu flugslysi á Austurlandi í gær, karlmaður sem flaug vélinni og tveir farþegar, karl og kona. Hin látnu voru íslensk og var flugferðin vinnuferð samkvæmt heimildum DV. Minningarstund verður haldin í Egilsstaðakirkju klukkan 18.00 annað kvöld, þriðjudagskvöld. Prestar kirkjunnar ásamt fulltrúum úr viðbragðshópi RKÍ á Austurlandi vegna sálræns stuðnings verða við minningarathöfnina. Lesa meira

Minningarstund í Egilsstaðakirkju vegna flugslyssins

Minningarstund í Egilsstaðakirkju vegna flugslyssins

Fréttir
10.07.2023

Minningarstund verður haldin í Egilsstaðakirkju klukkan 18.00 þriðjudagskvöld vegna þeirra sem létust í flugslysi á Austurlandi í gær. Neyðarboð barst frá flugvélinni á sjötta tímanum í gær og fannst vélin tæpum tveimur klukkustundum síðar. Þrjú voru í vélinni og voru þau úrskurðuð látin á staðnum. Þyrla Gæslunnar flutti hin látnu til Egilsstaða. Sjá einnig: Þrír Lesa meira

Þrír látnir eftir flugslys á Austurlandi

Þrír látnir eftir flugslys á Austurlandi

Fréttir
09.07.2023

Þrír eru látnir eftir að flugvél brotlenti á Austurlandi fyrr í kvöld.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Neyðarboð frá flugvélinni, sem var af gerðinni Cessna 172,  barst viðbragðsaðilum um kl.17.01 og voru nær allar björgunarsveitir á Austurlandi kallaðar út í kjölfarið. Það voru síðan aðilar um borð í flugvél Icelandair á Lesa meira

Klám tekið upp í Neskaupstað: „Margir hér í bænum horfðu á það“

Klám tekið upp í Neskaupstað: „Margir hér í bænum horfðu á það“

Fréttir
18.07.2019

Hótelstjóri í Neskaupstað réð ungt erlent par sem umsjónarfólk á Cliff hótel í bænum í vor. Í maí tók parið sig til og birti kynlífsmyndband af sér á einni stærstu klámsíðu heims, Pornhub, og fór ekki á milli mála að myndbandið var tekið inni á hótelinu. Hótelið var áður Eddu hótel, en heitir í dag Lesa meira

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Fókus
21.01.2019

Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Austurland var frumsýnt á ferðasýningunni Mannamótum í síðustu viku, en myndbandið markar upphaf nýrrar auglýsingaherferðar. Verkefnastjóri segir fyrstu viðbrögð við myndbandinu jákvæð. „Það hefur aldrei áður verið gert heildstætt myndband um allt svæðið. Það er ekki lögð áhersla á 1-2 fyrirtæki eða staði og það er ekkert víst að fólk kveiki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af