fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Austurland

Andlát hjóna á Neskaupstað: Geðrannsókn hefur farið fram og beðið gagna úr rannsóknum

Andlát hjóna á Neskaupstað: Geðrannsókn hefur farið fram og beðið gagna úr rannsóknum

Fréttir
01.10.2024

Lög­regl­an á Aust­ur­landi bíður enn eft­ir gögn­um í máli hjóna á átt­ræðis­aldri sem fundust látin á heimili sínu í Nes­kaupstað aðfararnótt 22. Ágúst. Meintur gerandi hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 23. ágúst og rennur gæsluvarðhald út næsta föstudag. Kristján Ólaf­ur Guðna­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Aust­ur­landi, segir við Mbl.is að ákvörðun um áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir hon­um verði Lesa meira

Andlát hjóna á Neskaupstað – Meintur gerandi mun sæta geðrannsókn

Andlát hjóna á Neskaupstað – Meintur gerandi mun sæta geðrannsókn

Fréttir
29.08.2024

Krafa hefur verið gerð af hálfu lögreglustjórans á Austurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir 45 ára karlmanni sem handtekinn var í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag í tengslum við andlát hjóna á áttræðisaldri á Neskaupstað. Hann var áður úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun til 30. ágúst. Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi kemur fram að dómari hefur fallist Lesa meira

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans

Fréttir
27.08.2024

Rannsókn á andláti hjóna á áttræðisaldri sem fundust látin á heimili þeirra í Neskaupsstað síðastliðinn fimmtudag stendur enn yfir.  Karlmaður á fimmtugsaldri sem búsettur var á Norðfirði tók bíl hjónanna traustataki og keyrði honum til Reykjavíkur. Þar var handtekinn á Snorrabraut eftir viðbúnað lögreglu og á föstudag var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun til Lesa meira

Minningarstund í Norðfjarðarkirkju

Minningarstund í Norðfjarðarkirkju

Fréttir
27.08.2024

Minningarstund verður haldin í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað kl. 18 í dag. Vika er liðin síðan fjölskyldufaðir á fertugsaldri lést af voðaskoti á Vesturöræfum og á fimmtudag fundust hjón á áttræðisaldri látin í heimahúsi. Karlmaður var handtekinn í Reykjavík og úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að vera valdur að andláti hjónanna. Eftir minningarstundina verður áfallamiðstöðin í Lesa meira

Andlát hjóna í Neskaupstað – Karlmaður úrskurðaður í viku gæsluvarðhald

Andlát hjóna í Neskaupstað – Karlmaður úrskurðaður í viku gæsluvarðhald

Fréttir
23.08.2024

Krafa lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald og einangrun karlmanns, sem handtekinn var í gær í Reykjavík í tengslum við andlát eldri hjóna í Neskaupsstað, var tekin fyrir í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur.  Fallist var á kröfuna og gæsluvarðhald og einangrun úrskurðuð  til 30. ágúst næstkomandi. Sjá einnig: Sá ókunnugan mann ganga inn á heimili hjónanna Lesa meira

Sá ókunnugan mann ganga inn á heimili hjónanna – „Ég heyrði aldrei nein óp eða öskur“

Sá ókunnugan mann ganga inn á heimili hjónanna – „Ég heyrði aldrei nein óp eða öskur“

Fréttir
23.08.2024

Í gær var greint frá því að hjón á áttræðisaldri fundust látin á heimili þeirra í Neskaupstað aðfararnótt föstudags. Aðstæður á vettvangi bentu til saknæms athæfis og liggur karlmaður liggur undir grun vegna málsins. Var hann handtekinn um þrjúleytið í gær eftir mikinn viðbúnað lögreglu við Snorrabraut í Reykjavík. Í tilkynningu frá lögreglu nú í Lesa meira

Ekki fjölskyldutengsl milli grunaða og hjónanna á Neskaupstað

Ekki fjölskyldutengsl milli grunaða og hjónanna á Neskaupstað

Fréttir
22.08.2024

Eldri hjón fundust látin í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Um þrjúleytið var karlmaður handtekinn eftir mikinn viðbúnað lögreglu við Snorrabraut í Reykjavík. Maðurinn tengist hjónunum ekki fjölskylduböndum, það staðfestir Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi við Vísi.  Sjá einnig: Eldri hjón fundust látin í heimahúsi á Norðfirði – Einn handtekinn vegna málsins Lesa meira

Eldri hjón fundust látin í heimahúsi á Norðfirði – Einn handtekinn vegna málsins í Reykjavík

Eldri hjón fundust látin í heimahúsi á Norðfirði – Einn handtekinn vegna málsins í Reykjavík

Fréttir
22.08.2024

Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú alvarlegt atvik í heimahúsi á Norðfirði. Tveir hafa verið úrskurðaðir látnir. Einn verið handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Ekki er grunur um að fleiri tengist málinu. Ekki er hægt að gefa frekari upplýsingar að svo stöddu segir í tilkynningu frá lögreglu. RÚV greinir frá að eldri hjón hafi fundist Lesa meira

Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum

Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum

Fréttir
20.08.2024

Maðurinn sem lést í alvarlegu slysi í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum við Hálslón norðan Vatnajökuls. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi kemur fram að atvikið er rannsakað sem slys, rannsókn á vettvangi sé lokið en rannsókn málsins heldur áfram. Sjá einnig: Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður Lesa meira

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Fréttir
20.08.2024

Laust fyrir klukkan átta í morgun barst lögreglu tilkynning um alvarlegt slys við Hálslón norðan Vatnajökuls.  Viðbragðsaðilar héldu þegar á staðinn, sjúkralið og lögregla auk þess sem þyrla landhelgisgæslu var kölluð til. Hinn slasaði var úrskurðaður látinn á vettvangi.   Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu. Frekari upplýsingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af