fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Australopithecus

Vekur mikla athygli – Milljón árum eldri en áður var talið

Vekur mikla athygli – Milljón árum eldri en áður var talið

Pressan
24.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa vakið mikla athygli. Samkvæmt þeim þá eru steingervingar frá „Vöggu mannkynsins“ einni milljón ára eldri en áður var talið. Elstu mannvistarleifarnar, sem hafa fundist, eru því enn eldri en áður var talið. Talið var að þær væru rúmlega tveggja milljóna ára gamlar en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar eru þær rúmlega þriggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af