fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Áunnin sykursýki

Vísindamenn segjast hafa læknað mann með sykursýki

Vísindamenn segjast hafa læknað mann með sykursýki

Fréttir
28.05.2024

Vísindamenn í Kína segjast hafa læknað 59 ára karlmann af sykursýki. Til er tvenns konar sykursýki, sykursýki 1 og 2, og var maðurinn með týpu 2 sem er mun algengari en sú fyrri. Gekkst maðurinn undir stofnfrumumeðferð árið 2021 og hefur hann ekki þurft á lyfjum að halda síðan 2022. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að vísindamenn Lesa meira

Þetta geturðu gert til að minnka líkurnar á því að fá áunna sykursýki

Þetta geturðu gert til að minnka líkurnar á því að fá áunna sykursýki

Pressan
17.12.2023

Sú einfalda athöfn að ganga getur mögulega minnkað líkurnar á því að fólk þrói með sér sykursýki týpu tvö sem einnig er kölluð áunnin sykursýki. Nýleg rannsókn sem birt var nýlega í British Journal of Sports Medicine hefur hins vegar leitt í ljós að hversu mikið líkurnar minnka fer eftir því hversu hratt fólk gengur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af