fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Aung San Suu Kyi

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Pressan
01.02.2021

Herinn í Mjanmar hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt á sjónvarpsstöð hersins í morgun að staðartíma. Aung San Suu Kyi, leiðtogi landsins, hefur verið handtekin sem og Win MyInt, forseti, og fleiri háttsettir stjórnmála- og embættismenn. Nýkjörið þing landsins átti að koma saman í fyrsta sinn í dag en af því verður ekki. Sjónvarpsstöð hersins tilkynnti að Min Aung Hlaing, hershöfðingi, verði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af