Eva Guðrún fór í augnháralengingu og flaug til Tenerife næsta dag – „Ég kíkti í spegil og fékk vægt taugaáfall“
Fókus19.10.2023
Eva Guðrún Kristjánsdóttir, sem heldur úti hlaðvarpinu Grænkerið, fór í augnháralengingu í byrjun vikunnar, daginn áður en hún flaug til Tenerife að heimsækja móður sína. Hún hafði farið áður í slíka snyrtimeðferð og óraði ekki fyrir því sem myndi gerast. Eva fékk svakaleg ofnæmisviðbrögð, stokkbólgnaði og endaði með að þurfa að fá þrjá sterapoka í Lesa meira