Íslenskir vísindamenn komnir í úrslit sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023
EyjanÞorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við HÍ, eru komnir í úrslit Evrópsku uppfinningaverðlaunanna 2023 en þau veitir Evrópska einkaleyfastofan ár hvert. Þeir voru valdir úr hópi 600 uppfinningamanna sem voru tilnefndir í ár og eru fyrstu Íslendingarnir sem komast í úrslit. Uppfinning Þorsteins og Einars gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlunar á Lesa meira
Myrti vinkonu sína með augndropum
PressanÞann 3. október 2018 hringdi Jessy Kurczewski, 37 ára, í neyðarlínuna í Milwaukee og tilkynnti að vinkona hennar andaði ekki. Þegar lögreglan kom á vettvang sat vinkonan í hægindastól og var hún látin. ABC News skýrir frá þessu. Á bringu hennar var „gríðarlegt magn“ muldra pilla og við hlið hennar lágu mörg lyfseðilsskyld lyf. Milwaukee Sentinel Journal segir að litið Lesa meira