fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

auglýsingaskrum

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af