„Það er enginn það frægur á Íslandi að hann geti ekki gert það sem hann vill“
FókusSjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal varð fertugur fyrir skemmstu og er kominn langt frá ógeðsdrykkjunum sem gerðu hann frægan. Hann hefur lært á sjálfan sig, sefað athyglissýkina og honum fylgir ró og sátt. Þessi eldri og einlægari útgáfa af einum frægasta sjónvarpsmanni landsins sýnir mann sem hefur eflst í starfi og á nóg eftir. Hér birtist í Lesa meira
Auðunn Blöndal kemur fallega á óvart
FókusSjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal varð fertugur fyrir skemmstu og er kominn langt frá ógeðsdrykkjunum sem gerðu hann frægan. Hann hefur lært á sjálfan sig, sefað athyglissýkina og honum fylgir ró og sátt. Þessi eldri og einlægari útgáfa af einum frægasta sjónvarpsmanni landsins sýnir mann sem hefur eflst í starfi og á nóg eftir. Auddi, eins og Lesa meira
Auddi staðfestir næstu Atvinnumenn
FókusAuðunn Blöndal staðfesti á Twitter um helgina hverjir yrðu næstu gestir hans í þriðju þáttaröðinni af Atvinnumönnunum okkar. Gestirnir eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnugylfingur, Rúrik Gíslason, fótboltamaður, og Sunna Tsunami, atvinnumaður í blandaðri bardagalist. @olafiakri @GislasonRurik og @sunnatsunami öll staðfest! Án ef fjölbreyttasta serían hingað til og lofum þrusu þáttum í vor! #Atvinnumennirnirokkar — Auðunn Lesa meira
Eiður Smári skýtur á Auðunn Blöndal – „Það eina sem þú hefur gert af viti í sjónvarpi“
FókusAuðunn Blöndal staðfesti á Twitter um helgina að ný þáttaröð af Atvinnumönnum okkar er væntanleg. Þáttaröðin er sú þriðja í röðinni og fyrstu þrír atvinnumennirnir sem hafa staðfest þáttöku eru Eiður Smári Guðjónssen, Katrín Tanja og Halldór Helgarsson. Atvinnumennirnir okkar 3 on og @hermannsson15 @katrintanja og @Halldorhelgarss fyrstu 3 sem eru staðfest! #Amo3 — Auðunn Lesa meira
Sverrir og Auðunn ekki lengur einir
Félagarnir Sverrir Bergmann og Auðunn Blöndal slógu í gegn fyrir nærri tuttugu árum síðan með laginu Án þín. Auðunn íslenskaði texta hinnar heimsfrægu hljómsveitar Bon Jovi, Always, og Sverrir söng. Félagarnir eru á meðal myndarlegustu og skemmtilegustu manna landsins og aldrei lengi einhleypir. Báðir hafa þeir nýlega fundið ástina og þurfa því ekki að skera Lesa meira