Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Það eru viðsjár í nær öllum álfum jarðarkringlunnar. Og það er ekki einasta svo að ófriðurinn dreifi sér um allar jarðir, heldur er helsta vörnin gegn hervaldi og almennum yfirgangi illa þenkjandi manna að veikjast til muna. Lýðræðið er nefnilega að linast, og að sama skapi eflist hagur auðræðisins. Ástæðan er einkum og sér í Lesa meira