fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Auðnutittlingar

Rannsaka dularfullan fugladauða á Íslandi

Rannsaka dularfullan fugladauða á Íslandi

Fréttir
24.01.2024

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að Óvenju margar ábendingar hafi að undanförnu borist stofnuninni um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðri smáfugla reglulega. Matvælastofnun muni á næstunni reyna að komast að því hvað veldur þessu. Um auðnutittlinga segir í tilkynningunni að þeir séu lítill finkufugl og sé staðfuglar á Íslandi. Auðnutittlingur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af