Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Sólarhringur af auðmýkt
Eyjan12.10.2023
Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur var að gáð hvaða ráðherrastóll myndi bíða hans í lok Lesa meira