Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
EyjanFastir pennarÞær spurningar hafa vaknað og ágerst á síðustu árum á hvaða vegferð Vinstri græn eru. Og það segir auðvitað sína sögu í þeim efnum að fyrrverandi ráðherra og löngum þungavigtarmaður flokksins, Ögmundur Jónasson, skuli hafa komist á þeirri persónulegu niðurstöðu að VG þekki ekki lengur uppruna sinn og erindi í pólitík, því hvorki væri hann Lesa meira
Rússneskir auðmenn hafa dáið hver á fætur öðrum – Nú er fyrrum ráðgjafi Pútíns alvarlega veikur
PressanAllt frá því í ársbyrjun hafa fjölmargir áhrifamenn úr efstu lögum rússnesks samfélags dáið á dularfullan og/eða skelfilegan hátt. Hér er aðallega um svokallaða olígarka að ræða. Olígarka sem voru með sterk tengsl við rússneska olíu- og gasiðnaðinn. Margir hafa furðað sig á þessum óvæntu dauðsföllum og því hefur verið velt upp hvort rússnesk yfirvöld (Pútín og hans fólk) séu Lesa meira
Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“
PressanÁ meðan flestir verða bíða eftir að röðin komi að þeim til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni geta þeir sem eiga nóg af peningum keypt sér „lúxusferðir með bólusetningu“ til að komast fyrr að. Breska fyrirtækið Knightsbride Cirkel býður til dæmis upp á slíkar ferðir og hefur forstjóri þess engar siðferðislegar efasemdir um réttmæti þess að selja slíkar Lesa meira
Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins
Pressan43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna. En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir Lesa meira