fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

auðlindir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Eyjan
08.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, lofar íslensku þjóðinni að hún mun sem forseti aldrei staðfesta nein lög sem varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands. Hún telur það vera grundvallaratriði að þjóðin sjálf taki ákvarðanir í þessum efnum, í húfi sé framtíðin, framtíð okkar og barna okkar. Hún segir öðrum frambjóðendum frjálst að gera þetta loforð að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu

EyjanFastir pennar
04.05.2024

Þær spurningar hafa vaknað og ágerst á síðustu árum á hvaða vegferð Vinstri græn eru. Og það segir auðvitað sína sögu í þeim efnum að fyrrverandi ráðherra og löngum þungavigtarmaður flokksins, Ögmundur Jónasson, skuli hafa komist á þeirri persónulegu niðurstöðu að VG þekki ekki lengur uppruna sinn og erindi í pólitík, því hvorki væri hann Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

EyjanFastir pennar
02.05.2024

Stjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir náttúruauðlinda í sessi með frumvarpi um lagareldi, sem fram kom fyrir páska. Sterk andstaða á Alþingi og úti í samfélaginu hefur haft þau áhrif að formaður atvinnuveganefndar hefur opnað á þann möguleika að horfið verði frá þessu áformi við þinglega meðferð málsins. Og nýi matvælaráðherrann, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af